EasyManuals Logo

AVL DITEST VAS 581 009 User Manual

AVL DITEST VAS 581 009
Go to English
144 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #72 background imageLoading...
Page #72 background image
Gangsetningu leiðbeiningar
VAS 581 009 Start-Up Guide V01 10/2020 All rights reserved.
70
Gangsetningu leiðbeiningar IS
Boðmerki
Öryggisgleraugu
hanska
Notaðu
hanska
Festu kæliefniskútinn
CO2 (R744)
Notaðu
hlífðarhanska
Notaðu
öndunargrímu
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR FYRIR KOLTVÍOXÍÐ CO2 (R744)
Fylgdu ávallt öryggisblaðinu frá framleiðandanum.
VIÐVÖRUN
Ef varan er snert getur það leitt til kuldasára eða frostbita. Gastegundir/gufur eru þyngri en loft. Mikið magn vegna
uppsöfnunar í lokuðum rýmum, vinnugryfjum, kjöllurum, o.s.frv. getur leitt til köfnunar. Einkenni: Missir hreyfigetu og
meðvitundar. Viðkomandi aðilar gera sér ekki grein fyrir köfnuninni.
Ekki láta berast í holræsi, kjallara, gryfjur, o.s.frv. þar sem gasuppsöfnun getur orðið hættuleg.
Verndarráðstafanir og hátternisreglur
VIÐVÖRUN
Geymsla: Geymdu ílát við hitastig undir 50 °C á vel loftræstum stað. Komdu í veg fyrir ílát rekist á eða detti niður
(festið með keðju.).
Meðhöndlun: Forðastu að berist í augu og á húð. Ekki anda inn gasi. Komdu í veg fyrir að vatn berist inn í gasílát/tank.
Forðastu bakstreymi í gasílátum. Notaðu eins nað sem hentar fyrir vöruna og uppgefinn þrýsting og hitastig.
Athugaðu hvort tengibúnaður, tengingar og lagnir séu þéttar. Bannað er neyta matar og drykkjar og geyma matvæli
í vinnurýminu.
Öndunarvörn: Sjálfstæður öndunarbúnaður.
Augnvörn: Hlífðargleraugu sem einangra vel.
Vörn fyrir hendur: Hlífðarhanskar (efni: leður).
Líkamsvörn: Hlífðarfatnaður.
Hegðun við hættuaðstæður
Við gasleka: Haltu óvörðum einstaklingum fjarri. Loftræstu rými vandlega. Notaðu hlífðarbúnað og sjálfstæðan
öndunarbúnað. Lokaðu lokum/stöðvaðu gasleka. Komdu í veg fyrir gas berist í kjallara, vinnugryfjur, o.s.frv.
(köfnunarhætta).
Við eldsvoða: Notaðu hlífðarbúnað og sjálfstæðan öndunarbúnað. Ef hægt er skaltu stöðva gaslekann. Kældu ílát og
kúta úr varinni stöðu með vatnsúða og fjarlægðu af eldsvæðinu ef hægt er því hætta er á sprengingu. Varan sjálf
brennur ekki.
Leysiefni: Nota öll þekkt leysiefni. Flóttaleið: Starfsmenn þurfa kunna skil á
flóttaleiðum. Slysasími: Starfsfólk verða að vita um slysasíma.
Skyndihjálp
Vinsamlegast fylgdu leiðbeiningunum um notkun og öryggi kælivökva birgis þíns..
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR FYRIR KÖFNUNAREFNI N2
Fylgdu ávallt öryggisblaðinu frá framleiðandanum.
Öryggisleiðbeiningarnar má finna í notkunarhandbókinni.

Other manuals for AVL DITEST VAS 581 009

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the AVL DITEST VAS 581 009 and is the answer not in the manual?

AVL DITEST VAS 581 009 Specifications

General IconGeneral
BrandAVL DITEST
ModelVAS 581 009
CategoryService Equipment
LanguageEnglish

Related product manuals