EasyManua.ls Logo

CYBEX Cocoon S - Page 52

CYBEX Cocoon S
90 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
EN
DE
ES
FR
PT
IT
NL
PL
CZ
SK
SL
HR
HU
SE
NO
FI
DA
ET
LV
LT
RU
UK
TR
EL
RO
MT
HE
AR
FA
JA
KO
YUE
BG
CMN
SR
MS
HI
TH
SQ
BS
ME
MK
HY
VI
52
IS
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Notið aðeins viðurkennda fylgihluti.
Notið aðeins upprunalega varahluti.
Það getur skapað hættu að nota staðgönguvöru.
Verið vakandi gagnvart hættu frá opnum eldi og öðrum
hitagjöfum svo sem rafmagnshiturum, gaslogum, o.s.frv.,
sérstaklega ef þeir eru nálægt burðarrúminu.
Notið aðeins dýnuna sem fylgir með.
Notið ekki aðra dýnu ofan á þá sem fylgir með, eða sem mælt
er með af framleiðanda.
Skoðið reglulega burðarhandfang og botninn, þar með talið
alla fætur, með tilliti til slits eða skemmda.
Tryggið að handfangið sé stillt rétt fyrir burð áður en
burðarrúminu er lyft upp.
Tryggið að höfuð barnsins liggi aldrei lægra en líkami þess
þegar það er sett í burðarrúmið.
Aldrei skal nota þessa vöru á standi.
VIÐAHLD OG ÞRIF
Notandinn ber ábyrgð á reglulegu viðhaldi og umhirðu.
Það er sérlega mikilvægt að allir hreyfanlegir hlutir séu
meðhöndlaðir með þurru smurefni.
Eftir meðhöndlun þurrkið vöruna með mjúkum klút.
Hreinsið grindina með mjúkum, rökum klút og mildu hreinsiefni
og þurrkið burt allt umfram vatn með þurrum klút.
Skoðið alltaf þvottaleiðbeiningarnar fyrir þvott.
Notið ekki þurrkara, straujið ekki eða þurrhreinsið og látið ekki
þorna í sólarljósi.
Ef varan er blaut skiljið hana eftir ósamanbrotna svo hún geti
öll þornað svo ekki myndist mygla.
MIKILVÆGT – LES
LEBEININGARNAR OG GEYM
FYRIR SÍÐARI NOTKUN
VIÐVÖRUN
Þessa vöru á aðeins að nota fyrir
barn sem getur ekki setið án hjálpar
Notið aðeins á stöðugum, láréttum
og þurrum fleti
Ekki láta önnur börn leika sé nálægt
burðarrúminu
Notið ekki ef einhver hluti burðar
-
rúmsins er brotinn, rifinn eða hann
vantar
Skiljið sveigjanlegu burðarhand
-
föngin ekki eftir innan í burðarrúminu
Skiljið aldrei börn eftir án eftirlits

Related product manuals