EasyManua.ls Logo

Festool STM 1800 - Innifalið; Stillingar; Uppsetning

Festool STM 1800
132 pages
Go to English
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Færanlegt sagar- og
vinnuborð
STM 1800
Hámarksstærð vinnu
stykkis
(veltieiginleiki)
3100 x 2150 mm
Þyngd 34 kg
5 Innifalið
[1-1]
Samanbrotið færanlegt sagar- og
vinnuborð
[1-2]
Fylgibúnaður fyrir uppsetningu
[A] 4x M6-skrúfur með róm
[B] 4x M10-innansexkantskrúfur með
skinnum
[C] 12x tréskrúfur með stjörnu
(PZ 1 3x16)
[1-3]
4x geymslurör
[1-4]
4x tréklossar til að setja í geymslurör
[1-5]
5x tréklossar með foruppsettum
klemmum
[1-6]
4x áfestir tréklossar
[1-7]
4x hjól
[1-8]
2x hjólaumgjarðir með bremsu
[1-9]
2x hjólaumgjarðir án bremsu
Myndirnar sem vísað er í er að finna fremst og
aftast í notendahandbókinni.
6 Uppsetning
6.1 Tréklossar settir á geymslurör
Skrúfið tréklossann [2-2] á rörið [2-1] með
skrúfunum [C].
Setjið tréklossana fjóra á með þessum
hætti.
6.2 Hjólin sett á
Gætið að því hvorum megin parkethlíf
arnar eru!
Setjið hjólin með bremsu á þeim megin
þar sem parkethlífarnar eru (Mynd 3A).
Setjið hjólin án bremsu á þeim megin þar
sem ekki eru parkethlífar (Mynd 3B).
Skrúfið hjólaumgjörðina á fótrörið með
innansexkantskrúfu og skinnu [B].
Stingið hjólinu í umgjörðina.
Festið hjólið í umgjörðinni með skrúfu og
[A].
Setjið tvö hjól með bremsu og tvö hjól án
bremsu á með þessum hætti.
6.3 Færanlega sagar- og vinnuborðið sett
upp
Opnið flutningslæsinguna [4-1].
Á hliðinni á móti parkethlífunum: Dragið
felligrindina [4-5] í sundur þar til festib
oltinn [4-2] skorðast.
Á hliðinni þar sem parkethlífarnar eru:
Togið í festiboltann [4-3] og dragið felli
grindina [4-5] í sundur með því að ýta
miðstönginni [4-4] þar til festiboltinn [4-3]
skorðast.
6.4 Tréklossi með klemmu settur á
miðrörið
Klemmið tréklossann með foruppsettu
klemmunum [5-1] á rörið á miðju felligrind
arinnar [5-2].
Færanlega sagar- og vinnuborðið er þá tilbúið
til notkunar.
7 Stillingar
7.1 Vinnuhæðin stillt
Hægt er að stilla vinnuhæðina í 50 mm skrefum
á bilinu 700 mm til 900 mm.
Losið um handfangið [6-3], togið það út og
haldið því.
Dragið fótrörið [6-2] út eða ýtið því inn og
festið það í einu af þrepunum [6-1].
Sleppið handfanginu [6-3] og skrúfið það
fast.
Stillið fótrörin fjögur á sömu hæð með
þessum hætti.
7.2 Notkun á bremsum
Sett í bremsu
Ýtið bremsunni [7-1] niður þannig að hún
fari í lás [7-2].
Tekið úr bremsu
Ýtið bremsunni [7-1] upp þannig að hún fari
úr lás [7-2].
7.3 Vinnuflöturinn stækkaður
Hægt er að stilla stærð vinnuflatarins á allt upp
í 1800 x 2100 mm.
Geymslurör sett á
Losið um snúningshnúðinn [8-2].
Stingið geymslurörinu [8-1] í opið [8-3] á
felligrindinni.
Herðið snúningshnúðinn [8-2].
Setjið geymslurörin fjögur á felligrindina
með þessum hætti.
Íslenska
58

Table of Contents

Related product manuals