15
Notkunarleiðbeiningar
• Ýtið á græna hnappinn til að kveikja á
reiknivélinni.
• Ýtið á rauða hnappinn til að slökkva á
reiknivélinni.
• Notið númerahnappana
(0,1,2,3,4,5,6,7,8,9) og ýtið svo á
reikniaðgerðartákn ( ÷ x - +). Til að fá
útkomuna þarf að ýta á = táknið.