EasyManua.ls Logo

IKEA HALLNAS - Page 336

IKEA HALLNAS
352 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
ÍSLENSKA 336
Efnisyrlit
Öryggisupplýsingar
Áður en heimilistækið er sett upp skal lesa
leiðbeiningarnar vandlega. Framleiðandi er
ekki ábyrgur fyrir rangri uppsetningu eða
ef notkun veldur áverkum eða skemmdum.
Alltaf skal geyma leiðbeiningarnar með
heimilistækinu ef leita þarf í þær síðar.
Öryggi barna og veikburða fólks
VIÐVÖRUN:
Eldhætta/Eldm
efni
Börn 8 ára og eldri og fólk sem er
hreyhamlað, með skerta skynjun,
skert andlega eða skortir reynslu og
þekkingu ef það hefur fengið leiðsögn
eða leiðbeiningar um örugga notkun
ísskápsins og áttar sig á hættunum sem
fylgja mega nota ísskápinn. Börn mega
ekki leika sér að helluborðinu.
Hreinsun og viðhald notanda skulu ekki
framkvæmd af börnum án tilsjónar.
Eftirlitá að vera með börnum til að tryggja
að þau leiki sér ekki með tækið. Börn á
aldrinum 3 til 8 ára mega hlaða og aerma
kælitækið.
Mjög ungum börnum (0-3 ára) skal halda
frá heimilistækinu.
Ungum börnum (3-8 ára) skal halda
frá heimilistækinu nema þau séu undir
stöðugu eftirliti.
Geymið allar umbúðir fjarri börnum og
fargið þeim á viðeigandi hátt.
Almennt öryggi
Tækið er ætlað til notkunar á heimili og við
svipaðar aðstæður, svo sem:
- í starfsmannaeldhúsum í verslunum,
skrifstofum og öðru vinnuumhver;
- bændabýlum og hjá viðskiptavinum
á hótelum, mótelum og í öðru
íbúðarumhver;
- á gistiheimilum og þess konar umhver.
- Við veitingar og svipaðan
heildsölurekstur.
VIÐVÖRUN:
Gættu þess að engar
fyrirstöður séu í loftræstiopum, hvorki í
umlykju heimilistækisins né innbyggðum
hlutum þess.
VIÐVÖRUN:
Ekki nota vélknúin
búnað eða annan búnað til að hraða
arystingartíma, annan en sá sem
framleiðandi mælir með.
VIÐVÖRUN:
Ekki skemma kælirásina.
VIÐVÖRUN:
Ekki nota rafmagnstæki
í matvælageymsluhól heimilistækisins
nema framleiðandi mæli með slíkum
gerðum.
VIÐVÖRUN:
Ekki nota vatnsúða og
gufu til að hreinsa tækið.
VIÐVÖRUN:
Hreinsið tækið með
mjúkum, rökum klút. Notið eingöngu
hlutlaus hreinsiefni. Ekki má nota slípandi
efni, slípandi hreinsunarpúða, leysa eða
málmhluti.
VIÐVÖRUN:
Ekki geyma eldm efni
eins og loftúðabrúsa með eldmu drifefni,
inn í þessu tæki.
VIÐVÖRUN:
Ef rafsnúran er skemmd
þarf framleiðandi, þjónustufulltrúi eða
einhverjir með hliðstæða löggildingu að
skipta um hana til að forðast hættu.
VIÐVÖRUN:
Þegar tækið er staðsett
skal ganga úr skugga um að snúran sé
ekki föst eða skemmd.
Öryggisupplýsingar 336
Öryggisleiðbeiningar 337
Vörulýsing 339
Fyrsta notkun 339
Meðferð 340
Ábendingar og ráð 341
Þrif og viðhald 342
Bilanaleit 343
Tæknileg gögn 344
Umhversmálefni 345
IKEA ÁBYRGÐ 345

Table of Contents

Other manuals for IKEA HALLNAS

Related product manuals