EasyManua.ls Logo

IKEA HALLNAS - Page 342

IKEA HALLNAS
352 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
ÍSLENSKA 342
Þrif og viðhald
Almenn ráð
Þríð heimilistækið reglulega með klút og
volgri vatnslausn með hlutlausu hreinsiefni
sem sérstaklega er ætlað innra borði kælisins.
Forðisthreinsiefni og verkfæri sem rispa.
Til að tryggja að arystivatnið renni vel frá skal
nota drensíuna reglulega úr ttingspokanum til að
þrífa drenúttakið fyrir arystivatnið. Þetta úttak er
staðsett aftan á ísskápnum (sjá mynd 1). Látiðávallt
drensíuna vera í drenúttakinu til að koma í veg fyrir
að það stíist af óhreinindum.
Áður en heimilistækið er þjónustað eða þrið skal
taka það úr sambandi eða aftengja rafmagni.
Mynd 1
Afþíðing í kælihól
Uppgufun af matnum inni í ísskápnum eða blöndun
loftraka í kælihólð við daglega notkun geta hvort
tveggja leitt til ísmyndunar í kælihólnu. Í slíkum
tilfellum getur auðveldað sjálfvirka arystingu að
hækka hitastillingu ísskápsins handvirkt.
Ef það myndast vatnsdropar á bakvegg kælihólfsins
er það til merkis um að sjálfvirk afþíðing sé að hefjast.
Afþíðingarvatnið fer sjálfkrafa í drenopið og síðan í
ílát þar sem það gufar upp.
VARÚÐ!
Ekki má láta fylgihluti kælis í
uppþvottavél.
Afþíðing frystihólfs
Ísmyndun er fullkomlega eðlileg. Það fer eftir
umhvershita og rakastigi og hve oft er opnað hver
ísmyndun verður og hve mikið safnast af ísnum.
1. Stillið á lægsta hitastigið fjórum klst. áður en
matvæli eru tekin úr frystihólnu til að lengja
geymslutíma matvælanna við arystingu.
2. Slökkvið á heimilistækinu og fjarlægið skúurnar.
Látið frystu matvælin á svalan stað.
3. Látið frystinn vera opinn til að bráðnun fari fram.
Ef koma á í veg fyrir að vatn leki á gólð við
arystingu skal láta ídrægan klút neðst í frystinn
og vinda öðru hverju.
4. Þríð frystinn að innan. Skolið og þurrkið vendilega.
5. Kveikið aftur á heimilistækinu og látið matvælin
aftur í frystihólð.
Ef heimilistækið er ekki í notkun langtímum saman
1. Slökkvið á heimilistækinu.
2. Takið heimilistækið úr sambandi.
3. Fjarlægið öll matvæli.
4. Afþíðið og þríð heimilistækið.
5. Skiljið hóln eftir opin rétt nægilega mikið til að
loft nái að hringrása í hólfunum. Þetta kemur í veg
fyrir að myndist mygla og óþægileg lykt.
Ef rafmagnið fer af
Halda skal heimilistækinu lokuðu. Þannig haldast
matvælin köld sem lengst.
Ef matvæli hafa þiðnað að hluta skal ekki frysta
þau aftur. Neytið þeirra innan sólarhrings.
Skipt um ljós
Heimilistækið er búið LED-innilýsingu.
Einungis viðurkenndur tæknimaður má skipta
um ljósgjafann. Hað samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð. Til að ýta fyrir þjónustu
skal ávallt skoða heildarlista yr viðurkenndar
þjónustumiðstöðvar sem nna má aftast í
handbókinni og hringja í uppgen símanúmer.

Table of Contents

Other manuals for IKEA HALLNAS

Related product manuals