ÍSLENSKA 342
Þrif og viðhald
Almenn ráð
•
Þríð heimilistækið reglulega með klút og
volgri vatnslausn með hlutlausu hreinsiefni
sem sérstaklega er ætlað innra borði kælisins.
Forðisthreinsiefni og verkfæri sem rispa.
•
Til að tryggja að arystivatnið renni vel frá skal
nota drensíuna reglulega úr ttingspokanum til að
þrífa drenúttakið fyrir arystivatnið. Þetta úttak er
staðsett aftan á ísskápnum (sjá mynd 1). Látiðávallt
drensíuna vera í drenúttakinu til að koma í veg fyrir
að það stíist af óhreinindum.
•
Áður en heimilistækið er þjónustað eða þrið skal
taka það úr sambandi eða aftengja rafmagni.
Mynd 1
Afþíðing í kælihól
Uppgufun af matnum inni í ísskápnum eða blöndun
loftraka í kælihólð við daglega notkun geta hvort
tveggja leitt til ísmyndunar í kælihólnu. Í slíkum
tilfellum getur auðveldað sjálfvirka arystingu að
hækka hitastillingu ísskápsins handvirkt.
Ef það myndast vatnsdropar á bakvegg kælihólfsins
er það til merkis um að sjálfvirk afþíðing sé að hefjast.
Afþíðingarvatnið fer sjálfkrafa í drenopið og síðan í
ílát þar sem það gufar upp.
VARÚÐ!
Ekki má láta fylgihluti kælis í
uppþvottavél.
Afþíðing frystihólfs
Ísmyndun er fullkomlega eðlileg. Það fer eftir
umhvershita og rakastigi og hve oft er opnað hver
ísmyndun verður og hve mikið safnast af ísnum.
1. Stillið á lægsta hitastigið fjórum klst. áður en
matvæli eru tekin úr frystihólnu til að lengja
geymslutíma matvælanna við arystingu.
2. Slökkvið á heimilistækinu og fjarlægið skúurnar.
Látið frystu matvælin á svalan stað.
3. Látið frystinn vera opinn til að bráðnun fari fram.
Ef koma á í veg fyrir að vatn leki á gólð við
arystingu skal láta ídrægan klút neðst í frystinn
og vinda öðru hverju.
4. Þríð frystinn að innan. Skolið og þurrkið vendilega.
5. Kveikið aftur á heimilistækinu og látið matvælin
aftur í frystihólð.
Ef heimilistækið er ekki í notkun langtímum saman
1. Slökkvið á heimilistækinu.
2. Takið heimilistækið úr sambandi.
3. Fjarlægið öll matvæli.
4. Afþíðið og þríð heimilistækið.
5. Skiljið hóln eftir opin rétt nægilega mikið til að
loft nái að hringrása í hólfunum. Þetta kemur í veg
fyrir að myndist mygla og óþægileg lykt.
Ef rafmagnið fer af
•
Halda skal heimilistækinu lokuðu. Þannig haldast
matvælin köld sem lengst.
•
Ef matvæli hafa þiðnað að hluta skal ekki frysta
þau aftur. Neytið þeirra innan sólarhrings.
Skipt um ljós
Heimilistækið er búið LED-innilýsingu.
Einungis viðurkenndur tæknimaður má skipta
um ljósgjafann. Hað samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð. Til að ýta fyrir þjónustu
skal ávallt skoða heildarlista yr viðurkenndar
þjónustumiðstöðvar sem nna má aftast í
handbókinni og hringja í uppgen símanúmer.