EasyManua.ls Logo

IKEA STAM - Page 14

IKEA STAM
64 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
14
Svona notar þú
tímastillinn
Stillið takkann aftan á
tímastillinum á ON.
Skjárinn sýnir mínútur (M)
og sekúndur (S). Til að stilla
mínúturnar þarf að ýta á 1 (sjá
mynd). Til að stilla sekúndur,
ýtið á 3 (sjá mynd).
Ýtið á 2 til að hefja niðurtalningu
og til að stöðva hana.
Ýtið samtímis á 1 og 3 til að
núllstilla.
Gott að vita
Tímastillirinn fer mest upp í 99
mínútur og 59 sekúndur.
ÍSLENSKA

Related product manuals