EasyManua.ls Logo

INTERTECHNO ITWR-3501 - Page 31

INTERTECHNO ITWR-3501
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Auk þess býr þráðlausi aflrofinn ITWR-3501 yfir minni fyrir senustýringu.
Fyrir senustýringu skal fylgja notkunarleiðbeiningum viðkomandi sendis
(t.d. ITF-100, ITKL-30)
Hægt er að gera valda stillingu hjá mörgum þráðlausum móttökurum
með einum hnappi.
t.d.: Loftljós SLÖKKT / KVEIKT á viftu / DIMMA gólflampa!
Að eyða stökum kóðum:
Eins og sýnt er í 4.) og 5.) skal ýtt á hnappinn SLÖKKVA í staðinn fyrir
hnappinn KVEIKJA.
Að eyða öllum kóðum:
Ýtið í um 6 sek. á pörunarhnappinn (L), LED ljósið byrjar að blikka.
Sleppið stuttlega og ýtið aftur stuttlega á pörunarhnappinn (L).
LED ljósið blikkar 3x hratt til staðfestingar á eyðingunni.
Engin þörf er á sendum fyrir þessa aðgerð.
Lok uppsetningar (Mynd 4)
Áður en lokið er sett á veggdósina eða innstungan fest á er ráðlagt að
snúa þráðlausa aflrofanum ITWR-3501 til að bakhliðin vísi að opinu og
snerti ekki vírana því hluti loftnetsins er á neðri hliðinni til að tryggja
betri þráðlausa móttöku.
Hægt er að finna samræmisyfirlýsingu á www.intertechno.at/CE
Notkunarleiðbeiningar
ISL
ITWR-3501

Related product manuals