EasyManua.ls Logo

Microlife BP B6 Connect - Page 107

Microlife BP B6 Connect
114 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
105Microlife BP B6 Connect
IS
pumpar tækið sjálfkrafa aðeins meira lofti inn í
handleggsborðann.
Hjartatáknið BM blikkar á skjánum á meðan mælt er.
Niðurstaðan, sem sýnir efri mörk AP, neðri mörk AQ
blóðþrýstings og hjartslátt AR, birtist á skjánum. Athugaðu
einnig skýringar á öðrum táknum í þessum leiðbeiningum.
Fjarlægðu handleggsborðann þegar mælingu er lokið.
Slökktu á tækinu. (Tækið slekkur sjálfkrafa á sér eftir um þbil
1 mínútu.)
Handvirk dæling
Þegar efri mörk eru há (hærri en 135 mmHg), gæti það verið
kostur að stilla þrýstinginn sjálf/ur. Ýttu á ON/OFF hnappinn eftir
að mælirinn er búin að pumpa upp í u.þ.b. 30 mmHg (sýnt á
skjánum). Haltu hnappnum inni þangað til þrýstingurinn er u.þ.b.
40 mmHg fyrir ofan það sem er reiknað með að efri mörkin séu,
slepptu svo hnappnum.
Hvernig á að sleppa því að vista mælingu
Um leið og mælingin birtist á skjánum ýttu og haltu inni ON/OFF
hnappnum 1 þangað til «M» BP blikkar. Staðfestu að þú ætlir að
eyða með því að ýta á Bluetooth/TimeBluetooth/Time hnappinn
7.
Hvernig á ég að meta blóðþrýstinginn?
Umferðarljós á vinstri brún skjásins 8 sýna á hvaða bili tiltekið
blóðþrýstingsgildi er. Þfer eftir hæð stikunar hvort gildið er ýmist
ákjósanlegt (grænt), hækkað (gult) eða hátt (rautt). Flokkunin er í
samræmi við flokkun blóðþrýstingsgilda samkvæmt alþjóðlegum
viðmiðum (ESH, ESC, JSH). Gögn í mmHg.
Hærra tölugildið ræður mati á blóðþrýstingi. Dæmi: Gildi á bilinu
140/80 mmHg eða 130/90 mmHg gefur til kynna of háan
blóðþrýsting.
Meðaltal mælinga «MyCheck»
Þetta merki CT gefur til kynna eftir hverja mælingu, hvort gildi
nýjustu mælingarinnar sé fyrir neðan, fyrir ofan eða eins og
meðaltal vistaðra mælinga þinna. (s ka kafla «5. Gagnaminni»).
Tákn óreglulegs hjartsláttar (IHB) birtist
Þetta tákn AN gefur til kynna óreglulegur hjartsláttur hafi fundist.
Í þessu tilfelli getur mældur blóðþrýstingur vikið frá raunverulegum
blóðþrýstingsgildum þínum. Mælt er með að endurtaka
mælinguna.
Greining gáttatifs er aðeins virkt með MAM stillingu.
Hægt er að stöðva mælinguna hvenær sem er með því að
ýta á ON/OFF hnappinn eða opna mansettuna (t.d. ef þér
líður illa eða finnst þrýstingurinn óþægilegur).
Þessi mælir er sérstaklega prófaður á meðgöngu og
meðgöngueitrun. Þegar þú greinir óvenju háa mælingu
skaltu mæla aftur eftir smá stund (u.þ.b. 1 klukkutíma). Ef
mælingin er ennþá of skaltu hafa samband við kni eða
kvensjúkdómalækni.
Á meðgöngu má hunsa AFIB merkið.
«CL» er nt þegar búið er að eyða mælingunni úr minninu.
Flokkun Efri mörk Neðri mörk Ráðlegging
1. Of hár
blóðþrýstingur
≥135 ≥85 Leitaðu lækni-
saðstoðar
2. Aðeins hækkaður
blóðþrýstingur
130 - 134 80 - 84 Mæla sjálf(ur)
3. eðlilegt
blóðþrýstingur
<130 <80 Mæla sjálf(ur)
Ef efri mörk eða neðri mörk eru hærri en 5mmHg meðaltal
vistaðra mælinga vísar örin upp.
Ef efri mörk eða neðri mörk eru lægri en 5mmHg meðaltal
vistaðra mælinga vísar örin niður.
Ef efri mörk eða neðri mörk breytast ekki meira en 5mmHg
frá meðaltali vistaðra mælinga vísar örin beint áfram.
Ef efri eða neðri mörk fara í sitthvora áttina miðað við vistað
meðaltal þá blikka efri mörkin ásamt ör sem vísar upp og
niður í 2 sekúndur. Þar á eftir blikka neðri mörkin ásamt ör
sem vísar upp og niður í 2 sekúndur.
Upplýsingar fyrir lækna ef IHB táknið birtist ítrekað.
Þetta tæki er sveiflumælandi blóðþrýstingsmælir sem mælir
einnig hjartslátt á meðan mælingu stendur og gefur til kynna
þegar hjartsláttur er óreglulegur.

Table of Contents

Related product manuals