Þessi merking gefur til kynna að þessa vöru má ekki farga með
öðrum heimilisúrgangi hvar sem er í EB. Til að koma í veg fyrir
skaðleg áhrif á umhverfið eða heilsu manna vegna förgunar
úrgangs án eftirlits skal endurvinna vöruna á ábyrgan hátt til að efla
sjálfbæra endurnotkun á efninu. Til að skila notaða tækinu, skal
skila því til skila- og söfnunarkerfa eða hafa samband við
söluaðilann þar sem varan var keypt. Þeir endurvinna vöruna á
umhverfisvænan hátt.