EasyManua.ls Logo

3M PELTOR LiteCom - Page 97

3M PELTOR LiteCom
223 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
90
IS
Eyrnahlífar í „lítilli stærð“ eða „stórri stærð“ eru hannaðar
fyrir notendur sem millistærð af eyrnahlífum hentar ekki.
Ekki má nota fjarskiptatengingu tækisins til
afþreyingarhlustunar þar sem frálagsstyrkur takmarkast ekki
við nauðsynlegt stig skaðleysis.
2.2. VARÚÐ
Sé röng rafhlaða notuð, getur verið hætta á sprengingu.
Hlaðið ekki rafhlöðurnar við hærra hitasig en 45°C (113°F).
Notið eingöngu 3M™ PELTOR™ agjafann FR08 til að
endurhlaða hleðslurafhlöður.
2.3. ATHUGASEMD
Þegar heyrnarhlífarnar eru notaðar í samræmi við
leiðbeiningar notenda, draga þær bæði úr stöðugum
hávaða, svo sem í iðnaði eða frá ökutækjum og ugvélum,
og skyndilegum hávaða, til dæmis byssuskotum. Ertt er að
segja fyrir um þá heyrnarvernd sem þörf er á eða í raun er
veitt hvað varðar váhrif af skyndilegum hávaða. Það hefur
áhrif á vernd gegn hávaða frá byssuskotum um hvaða
tegund vopns er að ræða, hve mörgum skotum er hleypt af,
hvaða heyrnarhlífar eru valdar, hvernig þær passa og eru
notaðar, hvernig um þær er annast og eira. Kynntu þér
betur heyrnarvernd gegn skyndilegum hávaða á vefsíðunni
www.3M.com/hearing.
Á heyrnarhlífunum er innstunga fyrir öryggistengt hljóðtæki.
Notandi ætti að kynna sér rétta meðferð fyrir notkun. Ef hljóð
er bjagað eða vart verður við bilun ætti notandi að leita ráða
framleiðanda vegna viðhalds.
Hitastig við notkun: -20°C (-4°F) til 50°C (122°F).
Ekki nota saman gamlar og nýjar rafhlöður.
Ekki nota saman alkaline, venjulegar eða hleðslurafhlöður.
Farðu eftir reglum á hverjum stað um förgun fastra efna til
að farga rafhlöðum á ábyrgan hátt.
Notaðu eingöngu AA einnota eða 3M
PELTOR
Ni-MH
LR6NM hleðslurafhlöður.
3. VOTTANIR
3.1. ESB
3M Svenska AB lýsir því hér með yr að Bluetooth®
búnaðurinn uppfyllir samræmiskröfur í Tilskipun 2014/53/EU
og öðrum viðeigandi tilskipunum til þess að standast kröfur
um CE-merkingu. 3M Svenska AB lýsir því einnig yr að
PPE-gerðar heyrnartólin séu í samræmi við reglugerð
(EU) 2016/425.
Þessar persónuhlífar eru endurskoðaðar árlega og
gerðarvottaðar af SGS Fimko Ltd., Takomotie 8, FI-00380
Helsinki, Finnlandi, vottunarstofnun nr. 0598.
Varan hefur verið prófuð og vottuð í samræmi EN 352-1:2020,
EN 352-3:2020 og EN 352-6:2020.
3.2. GB
3M Svenska AB lýsir því hér með yr að fjarskiptabúnaðurinn
uppfyllir samræmiskröfur í Tilskipun 2017 um fjarskiptabúnað
og öðrum viðeigandi reglugerðum til þess að standast kröfur
um UKCA-merkingu.
3M Svenska AB lýsir því einnig yr að þessi heyrnartól af
PPE-gerð uppfylli kröfur í reglugerðum um persónuhlífar
(Reglugerð 2016/425 eins og hún var felld inn í bresk lög með
breytingum).
Persónuhlífarnar eru endurskoðaðar árlega og gerðarvottaðar
af SGS United Kingdom Limited, Rossmore Business Park,
Ellesmere Port, Cheshire CH65 3EN, UK, vottunarstofu nr.
0120.
Varan hefur verið prófuð og vottuð í samræmi EN 352-1:2020,
EN 352-3:2020 og EN 352-6:2020.
3.3. ESB OG GB
Hægt er að fá upplýsingar um viðeigandi löggjöf með því að
sækja samræmisyrlýsingu (DoC) á www.3M.com/peltor/doc.
Samræmisyrlýsingin sýnir ef aðrar gerðarvottanir gilda um
búnaðinn. Þegar samræmisyrlýsing er sótt, nndu
vinsamlegast hlutanúmer þitt. Þú nnur hlutanúmer
eyrnahlífanna neðst á annarri skálinni. Dæmi um það má sjá
á myndinni hér að neðan.
Einnig er hægt að fá send afrit af samræmisyrlýsingu
og viðbótarupplýsingum sem krast er í reglugerðum og
tilskipunum með því að hafa samband við 3M í því landi þar
sem varan var keypt. Upplýsingar um tengiliði er að nna
aftast í þessum notendaleiðbeiningum.
4. 
Hljóðdeygildið var fundið þegar slökkt var á tækinu.
4.1. ESB
3M mælir eindregið með því að hver og einn notandi felli allar
heyrnarhlífar vandlega að sér. Rannsóknir benda til þess að
stundum sé hljóðeinangrun minni en hljóðdeyngargildi á
umbúðum gefa til kynna vegna frávika við að fella hlífarnar að
hverjum notanda fyrir sig og færni viðkomandi og hvatningu til
þess. Kynntu þér viðeigandi reglur og leiðbeiningar á
merkimiða um aðlögun suðhlutfalls/falla til merkis. Séu
viðeigandi reglur ekki fyrir hendi er mælt með því að lækka
suðhlutfall/föll til merkis til að geta betur metið dæmigerða
vernd.
0120

Other manuals for 3M PELTOR LiteCom

Related product manuals