91 92
IS
4.2. EVRÓPUSTAÐALL EN 352
Tilv.
Lýsing
G:A Höfuðspöng
G:B Hálsspöng
G:C Útbúnaðarfesting
G:1 f = Miðtíðni áttundarsviðs (Hz)
G:2 MV = Meðalgildi (dB)
G:3 SD = Staðalfrávik (dB)
G:4 APV* = MV - SD (dB)
*Áætlað verndargildi
G:5 H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða
(ƒ ≥ 2.000 Hz).
M = Mat á heyrnarvernd vegna millitíðnihljóða
(500 Hz < ƒ < 2.000 Hz).
L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða
(ƒ ≤ 500 Hz).
SNR = Verndargeta heyrnarhlífa skilgreind
með einni tölu
G:6 S = Lítil
M = Meðalstór
L = Stór
Tilv.
Lýsing
H:A Ytra þráðlaust öryggistengt hljóðílag
H:1 Styrkur hljóðmerkis inn U (mV
RMS
)
H:2 Styrkur hljóðmerkis út (dB(A))
H:3 Viðmið um hljóðstyrk inn (mV
RMS
) þar sem
hljóðstyrkur út jafngildir 82 dB(A)
H:4 SPL. Styrkur hljóðmerkis fyrir hámarksstyrk
út (dB(A))
H:5 Tími jafngildir 82 dB(A) í 8 klst.(kl.:mín.)
hljóðmerkis fyrir hámarksstyrk
4.3. FESTINGAR ÚTBÚNAÐAR
Einungis ætti að festa þessar eyrnahlífar á og nota með þeim
festingabúnaði sem tilgreindur er í töu H. Eyrnahlífarnar voru
prófaðar ásamt festingunum sem skráðar eru í töu H og
gætu veitt öðruvísi vernd við notkun með öðrum tegundum
festinga.
Skýringar með töu um útbúnaðarfestingar:
Tilv.
Lýsing
J:A Samrýmanlegar útbúnaðarfestingar
J:1 Framleiðandi
J:2 Gerð
J:3 Kóði festingar
J:4 Stærðir höfuðs: S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
5. YFIRLIT
(Mynd A:A - A:C)
A:A Höfuðspangagerðir
A:B Hálsspangagerðir
A:C: Útgáfa festinga útbúnaðar
5.1.
(Mynd A)
(A:1) Höfuðspöng (PVC)
(A:2) Höfuðspangarfóðring (PVC-þynna)
(A:3) Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
(A:4) Tveggja punkta festing (POM)
(A:5) Eyrnapúði (PVC-þynna og PUR-frauð)
(A:6) Þéttipúði (PUR-frauð)
(A:7) Skál (ABS)
(A:8) Talnemi (electret-hljóðnemi) (ABS, PA)
(A:9) On/Off/Mode (Á/Af/Hamur) hnappur (PBT)
(A:10) (+) hnappur (PBT)
(A:11) (-) hnappur (PBS)
(A:12) Loftnet (PE, ABS, TPE)
(A:13) Innstunga fyrir talnema (J22) (ABS)
(A:14) PTT-hnappur (PBT)
(A:15) Rafhlöðulok (PP/ryðfrítt stál)
(A:16) Festingar útbúnaðar (POM, PA66)
(A:17) Hálsspangarhlíf (PO)
6. UPPSETNING
6.1. ALMENNT
Eftirfarandi atriði ná yr helstu aðgerðir til að búa vöruna til
notkunar.
6.2.
(Mynd F)
Gættu þess að lesa og skilja innihald 2. kaa. Öryggisatriði
áður en skipt er um rafhlöðu/r.
F:1. Losaðu með skrúfjárni skrúfuna sem heldur
rafhlöðulokinu. Skrúfaðu réttsælis.
F:2. Hallaðu lokinu út á við (1). Dragðu lokið niður (2) til að
fjarlægja það frá heyrnartólunum.
F:3. Settu rafhlöðurnar í eða skiptu um þær. Gættu þess að
rafhlöðurnar snúi rétt miðað við merkingar. Settu lokið á
heyrnartólin og hertu skrúfuna.
Raddskilaboð gefa til kynna að rafhlaða sé að tæmast:
„battery low” (rafhlaða að tæmast) endurtekið á mm mínútna
fresti. Sé ekki skipt um rafhlöður heyrist að lokum viðvörunin
„battery empty” (tóm rafhlaða). Tækið slekkur þá sjálfkrafa á sér.
ATHUGASEMD: Afköst tækisins geta minnkað eftir því sem
rafhlöðuhleðsla minnkar.