90
Tengt við talstöð og/eða síma. **
(sjá 7. mynd)
Bluetooth
®
hnappur
Staða Virkni
Þrýsta
Engin virkni /
Streymi
Hefja sendingu í
talstöð
Sleppa
Sending með
talstöð
Hætta sendingu í
talstöð
Tengt við síma og talstöð. **
Að nota síma. ** (sjá 7. mynd)
Bluetooth
®
hnappur
Staða Virkni
Ýta stutt
Upphringing Svara
Símhringing út/
Símtal í gangi
Leggja á
Talstöð í notkun
og upphringing
Svara
Símtal í gangi og
talstöð í notkun
Leggja á
Þrýsta
lengi á
Upphringing Hafna
Samtal í gangi
Skipta á milli síma/
heyrnartóla
ATHUGASEMD: Þegar talstöð er tengd við er ekki hægt að
stýra afspilun hljóðs frá heyrnartólunum. **
ATHUGASEMD: Sé samtal í gangi, heyrist tvöfalt tónmerki
þegar um upphringingu í talstöð er að ræða. Viljir þú hætta
samtali og skipta yr á talstöðina, þrýstirðu stutt (1 sek.) á
Bluetooth
®
hnappinn [ ]. Þrýstu snöggt (1 sek.) á
Bluetooth
®
hnappinn [ ] einu sinni í viðbót til að hlusta á
talstöð eða bíða eftir næstu skilaboðum í talstöðinni. **
ATHUGASEMD:
Talhljóðnemi þarf að vera mjög nálægt munninum til þess að
ná sem bestri hávaðadeyngu (innan við 3 mm) (G:1).
Heyrnartólin styðja Bluetooth
®
-streymi A2DP 1.3
frá ýmsum öppum eða spilara símans.
Afspilun hljóðs frá spilara er sjálfkrafa sett á hlé
þegar símtal er í gangi eða skilaboð í talstöðinni. ** Þegar lagt
er á / skilaboð hafa borist hefst afspilun sjálfkrafa á ný.
GOTT RÁÐ: Ha heyrnartólin verið frumstillt á
verksmiðjustillingu, fara þau sjálfkrafa í pörunarham í fyrsta
skipti sem kveikt er á þeim á ný.
Bluetooth
®
4.2
Bluetooth
®
er alheims fjarskiptastaðall sem tengir saman tæki
innan ákveðinnar fjarlægðar. Sem dæmi má nefna heyrnartól
og síma, hátalara og einkatölvur við snjallsíma og eira.
Nánari upplýsingar eru á www.bluetooth.com.
Bluetooth
®
-snið HSP 1.2, HFP 1.6, A2DP 1.3 & AVRCP 1.6.
Nánari upplýsingar má nna á https://www.bluetooth.org/tpg/
listings.cfm.
AÐ STILLA HEYRNARTÓLIN (11. mynd)
Þrýstu lengi (2 sek.) á valmyndarhnappinn [M] til að komast í
stillivalmyndina. Raddskilaboð staðfesta „Menu” (Valmynd).
Þrýstu stutt (1 sek.) á valmyndarhnappinn [M] til að fara um
valmyndina. Raddskilaboð staðfesta hvert skref í valmynd.
Þrýstu stutt (1 sek.) á [
+
] eða [–] hnappinn til að virkja /
afvirkja / breyta hinum ýmsu stillingum.
Eftirfarandi kostir eru í boði í stillivalmynd:
1. Bluetooth pairing
®
(Bluetooth
®
-pörun) (6. mynd)
Þeghar raddskilaboðin heyrast „Bluetooth
®
pairing“
(Bluetooth-pörun), þrýstu stutt (1 sek.) á [
+
] hnappinn til að
hefja pörun. Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] hnappinn til að stöðva
pörun. Raddskilaboð staðfesta með „Bluetooth
®
pairing on“
(Bluetooth-pörun í gangi). Leitaðu að og veldu WS ALERT
XP“ eða WS ALERT XPI“ á Bluetooth
®
tæki þínu.
Raddskilaboð staðfesta þegar pörun er lokið með „Pairing
complete” (Pörun lokið) og „Connected” (Tengt). Þrýstu stutt
(1 sek.) á [–] hnappinn til að stöðva pörun. Raddskilaboð
staðfesta með „Pairing off“ (Pörun hætt).
2. Bass boost (Bassastyrking)
Bassastyrkingin gefur aukinn bassa í tónlistarstreymi. Þrýstu
stutt (1 sek.) á [
+
] eða [–] hnappinn til að virkja / afvirkja
bassastyrkingu.
Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] hnappinn til að hækka vinstra megin
en lækka hægra megin. Þrýstu stutt (1 sek.) á [
+
] hnappinn til
að hækka hægra megin en lækka vinstra megin.
Raddskilaboð láta vita þegar stilling umhvershljóða er í
jafnvægi með „Center“ (Í jafnvægi).
Tónjafnari umhvershljóða breytir tíðnieinkennum
umhvershljóða. Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] eða [
+
] hnappinn til
að breyta stillingum tónjafnara umhvershljóða, „Low –
Normal – High – Extra high“ (Lágt – Venjulegt – Hátt –
Sérlega hátt).
5. Sidetone volume (Styrkur bakheyrslu)
Bakheyrsla er svörun sem notandinn heyrir í heyrnartólunum í
samtali. Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] or [
+
] hnappinn til að breyta
stillingum bakheyrslu, „Off – Low – Normal – High” (Af – Lágt
– Venjulegt – Hátt).
Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] eða [
+
] hnappinn til að breyta
rafhlöðustillingu í annað hvort hleðslurafhlöður eða alkaline.
IS
** 3M™ PELTOR™ WS™ ALERT™ XPI Headset