EasyManua.ls Logo

3M PELTOR WS ALERT XP Series - Page 98

3M PELTOR WS ALERT XP Series
214 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
90

Tengt við talstöð og/eða síma. **
(sjá 7. mynd)
Bluetooth
®
hnappur
Staða Virkni
Þrýsta
Engin virkni /
Streymi
Hefja sendingu í
talstöð
Sleppa
Sending með
talstöð
Hætta sendingu í
talstöð
Tengt við síma og talstöð. **
Að nota síma. ** (sjá 7. mynd)
Bluetooth
®
hnappur
Staða Virkni
Ýta stutt
Upphringing Svara
Símhringing út/
Símtal í gangi
Leggja á
Talstöð í notkun
og upphringing
Svara
Símtal í gangi og
talstöð í notkun
Leggja á
Þrýsta
lengi á
Upphringing Hafna
Samtal í gangi
Skipta á milli síma/
heyrnartóla
ATHUGASEMD: Þegar talstöð er tengd við er ekki hægt að
stýra afspilun hljóðs frá heyrnartólunum. **
ATHUGASEMD: Sé samtal í gangi, heyrist tvöfalt tónmerki
þegar um upphringingu í talstöð er að ræða. Viljir þú hætta
samtali og skipta yr á talstöðina, þrýstirðu stutt (1 sek.) á
Bluetooth
®
hnappinn [ ]. Þrýstu snöggt (1 sek.) á
Bluetooth
®
hnappinn [ ] einu sinni í viðbót til að hlusta á
talstöð eða bíða eftir næstu skilaboðum í talstöðinni. **
ATHUGASEMD:
Talhljóðnemi þarf að vera mjög nálægt munninum til þess að
ná sem bestri hávaðadeyngu (innan við 3 mm) (G:1).
Heyrnartólin styðja Bluetooth
®
-streymi A2DP 1.3
frá ýmsum öppum eða spilara símans.
Afspilun hljóðs frá spilara er sjálfkrafa sett á hlé
þegar símtal er í gangi eða skilaboð í talstöðinni. ** Þegar lagt
er á / skilaboð hafa borist hefst afspilun sjálfkrafa á ný.
GOTT RÁÐ: Ha heyrnartólin verið frumstillt á
verksmiðjustillingu, fara þau sjálfkrafa í pörunarham í fyrsta
skipti sem kveikt er á þeim á ný.
Bluetooth
®
4.2
Bluetooth
®
er alheims fjarskiptastaðall sem tengir saman tæki
innan ákveðinnar fjarlægðar. Sem dæmi má nefna heyrnartól
og síma, hátalara og einkatölvur við snjallsíma og eira.
Nánari upplýsingar eru á www.bluetooth.com.
Bluetooth
®
-snið HSP 1.2, HFP 1.6, A2DP 1.3 & AVRCP 1.6.
Nánari upplýsingar má nna á https://www.bluetooth.org/tpg/
listings.cfm.
AÐ STILLA HEYRNARTÓLIN (11. mynd)
Þrýstu lengi (2 sek.) á valmyndarhnappinn [M] til að komast í
stillivalmyndina. Raddskilaboð staðfesta „Menu” (Valmynd).
Þrýstu stutt (1 sek.) á valmyndarhnappinn [M] til að fara um
valmyndina. Raddskilaboð staðfesta hvert skref í valmynd.
Þrýstu stutt (1 sek.) á [
+
] eða [–] hnappinn til að virkja /
afvirkja / breyta hinum ýmsu stillingum.
Eftirfarandi kostir eru í boði í stillivalmynd:
1. Bluetooth pairing
®
(Bluetooth
®
-pörun) (6. mynd)
Þeghar raddskilaboðin heyrast „Bluetooth
®
pairing“
(Bluetooth-pörun), þrýstu stutt (1 sek.) á [
+
] hnappinn til að
hefja pörun. Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] hnappinn til að stöðva
pörun. Raddskilaboð staðfesta með „Bluetooth
®
pairing on“
(Bluetooth-pörun í gangi). Leitaðu að og veldu WS ALERT
XP“ eða WS ALERT XPI á Bluetooth
®
tæki þínu.
Raddskilaboð staðfesta þegar pörun er lokið með „Pairing
complete” (Pörun lokið) og „Connected” (Tengt). Þrýstu stutt
(1 sek.) á [–] hnappinn til að stöðva pörun. Raddskilaboð
staðfesta með „Pairing off“ (Pörun hætt).
2. Bass boost (Bassastyrking)
Bassastyrkingin gefur aukinn bassa í tónlistarstreymi. Þrýstu
stutt (1 sek.) á [
+
] eða [–] hnappinn til að virkja / afvirkja
bassastyrkingu.

Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] hnappinn til að hækka vinstra megin
en lækka hægra megin. Þrýstu stutt (1 sek.) á [
+
] hnappinn til
að hækka hægra megin en lækka vinstra megin.
Raddskilaboð láta vita þegar stilling umhvershljóða er í
jafnvægi með „Center“ (Í jafnvægi).

Tónjafnari umhvershljóða breytir tíðnieinkennum
umhvershljóða. Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] eða [
+
] hnappinn til
að breyta stillingum tónjafnara umhvershljóða, „Low –
Normal – High – Extra high(Lágt – Venjulegt – Hátt –
Sérlega hátt).
5. Sidetone volume (Styrkur bakheyrslu)
Bakheyrsla er svörun sem notandinn heyrir í heyrnartólunum í
samtali. Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] or [
+
] hnappinn til að breyta
stillingum bakheyrslu, „Off – Low – Normal – High” (Af – Lágt
– Venjulegt – Hátt).

Þrýstu stutt (1 sek.) á [–] eða [
+
] hnappinn til að breyta
rafhlöðustillingu í annað hvort hleðslurafhlöður eða alkaline.
IS
** 3M™ PELTOR™ WS™ ALERT™ XPI Headset

Table of Contents

Related product manuals