EasyManua.ls Logo

ABL Wallbox eMH2 - Page 30

ABL Wallbox eMH2
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
|
Wallbox eMH1 – Hleðsluferli
30
6 Athugaðu díóðuljósin á veggboxinu:
y Ef hleðsluferlið hefur verið virkjað, er
stöðugt kveikt á bláu díóðunni en slökkt
á grænu díóðunni.
y Ef hleðsluferlinu er lokið eða það
stöðvað, blikkar bláa díóðan á tveggja
sekúndna fresti en ekki er kveikt á grænu
díóðunni.
1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek.
Ökutækið getur gert hlé á hleðsluferlinu. Annars bindur ökutækið sjálfkrafa enda á hleðsluferlið
um leið og hleðsluferlinu er lokið.
7 Fjarlægðu hleðslutengilinn úr
hleðsluinnstungu rafknúna ökutækisins og
lokaðu henni.
8 Geymdu hleðslusnúruna fram að næsta
hleðsluferli.
y Snúruútgáfa, gerð 2
Geymdu hleðslutengilinn tengilvasanum.
y Innstunguútgáfa, gerð 2
Fjarlægðu hleðsluklóna úr hleðsluinn-
stungunni og geymdu hleðslusnúruna:
Hleðslulúgan lokast sjálfkrafa.
Finna má ítarlegar upplýsingar um uppsetningu, notkun og úrlausn bilana fyrir eMH1 hér:
https://www.toyota-tech.eu https://www.lexus-tech.eu

Other manuals for ABL Wallbox eMH2

Related product manuals