EasyManua.ls Logo

BESAFE Beyond - Page 323

BESAFE Beyond
435 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
BeSafe Beyond | 323
! Mikilvægar upplýsingar
ÞAÐ MÁ EKKI setja stólinn í framsæti MEÐ VIRKUM
ÖRYGGISPÚÐA.
Notkun á Spáni: 117. gr. í spænskum umferðarlögum
bannar akstur með börn í framsæti bifreiðar ef barnið er
135 cm á hæð eða minna, nema ef bifreiðin er ekki með aftursæti, ef
önnur börn 135 cm á hæð eða minni sitja í hinum aftursætunum eða ef
það er ekki mögulegt að setja upp barnastólinn í aftursætinu.
Þennan bílstól er eingöngu hægt að setja festa á BeSafe Beyond Baseið
Þennan bílstól skal nota bakvísandi fyrir börn frá 61 til 125 cm hæð og
hámarksþyngd 22 kg.
Þegar ekið er með barn sitjandi í stólnum verður stóllinn ávallt að vera
fastur í akstursstefnu bílsins. Aldrei má aka með stólnum snúið til hliðar
þegar barn situr í stólnum.
Öryggisbeltin verða alltaf að vera læst þegar barnið er í stólnum.
Strekkja verður á öryggisbeltunum til að taka af slaka og gæta þess að
þau séu ekki snúin.
Gættu þess að strekkja mjög vel á beislinu, þannig að ekki sé lengur
hægt að mynda brot í beltunum. Þegar strekkt er á beislinu skal ganga
úr skugga um að barnið liggi vel upp að bakinu.
Axlapúðarnir og klofpúðinn eru með segla. Seglar geta haft áhrif á
rafmagnsbúnað, t.d. gangráða eða önnur lækningatæki.
Verjið barnið fyrir sól.
Klæðið barnið ávallt í þunnt lag af fötum til að forðast beina snertingu á
milli beltis og húðar. Forðist þykkan fatnað því það kemur í veg fyrir að
hægt sé að strekkja beltin að fullu.
Við mælum með að þessi stóll sé einungis notaður fyrir börn sem geta
setið, ekki yngri en 6 mánaða.
Þú verður að hætta að nota þennan bílstól og skipta yfir í næstu stærð
Uppsetning og notkun
! Það er mikilvægt að þú lesir þessa notendahandbók ÁÐUR en þú
festir stólinn. Röng uppsetning getur verið hættuleg fyrir barnið.
Við hlökkum til að ferðast með þér og barninu þínu og gæta að öryggi
þess!
Í þessari handbók munum við útskýra allt sem þú þarft að vita um
bílstólinn.
Takk fyrir að velja BeSafe Beyond

Related product manuals