BeSafe Beyond | 332
1 2
3 positions
3
1. Hægt er að stilla hæð axlabeltanna og höfuðpúðans með því að toga
handfang höfuðpúðans upp aftan á höfuðpúðanum og færa hann upp
eða niður. Til að þetta sé hægt verður beltissylgjan að vera opin og beltin
þurfa að vera toguð út. (1)
2. Til að finna rétta hæð fyrir barnið skaltu færa höfuðpúðann alla leið upp,
setja barnið í bílstólinn og færa síðan höfuðpúðann niður þar til hann
situr á öxlum barnsins. (2)
3. Mikilvægt fyrir notkun í framsæti: hafðu alltaf að minnsta kosti 5 cm bil
á milli bílrúðunnar og efsta hluta höfuðs barnsins eða höfuðpúða, hvort
sem er hærra. Ef ekki er hægt að hafa höfuðpúðann hátt uppi í framsæti
bílsins þarftu að færa bílstólinn í aftursætið í staðinn.
• Þú getur ákveðið hversu mikið fótarými þú vilt hafa hjá bílstólnum með
því að stilla stöðuna á framstoðinni. Þetta verður að gera áður en baseið
er sett upp. Sjá notandahandbókina fyrir baseið. (3)
Hæð axlabelta/höfuðpúða
Fótarými
Stillingar eftir vexti barnsins