BeSafe Beyond | 334
• Hægt er að taka þessa vöru í sundur og flokka eftir efnum fyrir
endurvinnslu. Nánari upplýsingar má finna á www.besafe.com.
• Farðu með vöruna á endurvinnslustöð sem tekur á móti sérstökum
úrgangi.
• Umbúðirnar utan um þessa vöru innihalda nokkur efni, t.d. pappa.
Flokkaðu þessi efni og farðu með þau á næstu endurvinnslustöð.
Varan tekin sundur og henni fargað
Förgun umbúða