EasyManua.ls Logo

Doppler Active - Tæknilegar Upplýsingar

Doppler Active
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
32
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í
36 mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skal-
tu hafa samband við söluaðilann. Til að
flýta fyrir þjónustu skaltu geyma kvittu-
nina og gefa upp gerð og hlutarnúmer.
Undir ábyrgðina fellur ekki eftirfarandi:
venjulegt slit og upplitun á efnishluta
hlífarinnar;
skemmdir á lakki sem rekja má til ven-
julegs slits;
skemmdur af ótilætlaðri notkun (t.d.
notkun í atvinnuskyni);
tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella svalaskyggnið
eða toga harkalega í teina svalaskyg-
gnisins;
tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum.
Þjónusta
Kæri viðskiptavinur,
þrátt fyrir að vörur okkar séu vandlega
yfirfarnar áður en þær eru afhentar ge-
tur það komið fyrir að íhluti vanti eða þeir
hafi skemmst við flutninginn. Í slíkum til-
vikum skaltu hafa samband við söluaðila.
Þjónustusími
Hafðu samband
Mánudaga til fimmtudaga
frá 8:00 til 16:00
Föstudaga frá 8:00 til 12:00
mleiðis
í Austurríki (07722) 63205-0
í Þýskalandi (08571) 9122-0
í Tékklandi (0386) 301615
í Póllandi (0660) 460460
í Slóveníu (0615) 405673
í Króatíu (0615) 405673
í Ungverjalandi +43 (0)7722 63205-107
í Rússlandi (095) 6470389
Heimilisfang
doppler
E. Doppler & Co GmbH
Schloßstraße 24
A-5280 Braunau-Ranshofen
www.dopplerschirme.com
Tæknilegar upplýsingar
Active 180 × 130
Hlutarnúmer: 495903
Þynging, kg a.m.k.: 40
Hæð í cm, í heild u.þ.b.*): 295
Mál í cm, u.þ.b.: 128 × 176
Þyngd í kg, u.þ.b.: 3,9
Active Black Edition 170 × 130
Hlutarnúmer: 495906
Þynging, kg a.m.k.: 40
Hæð í cm, í heild u.þ.b.*): 295
Mál í cm, u.þ.b.: 128 × 166
Þyngd í kg, u.þ.b.: 3,8
*) mælt án undirstöðu
Allar málstærðir eru nálgunargildi. Tæk-
nilegar breytingar áskildar.
IS

Related product manuals