32
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í
36 mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skal-
tu hafa samband við söluaðilann. Til að
flýta fyrir þjónustu skaltu geyma kvittu-
nina og gefa upp gerð og hlutarnúmer.
Undir ábyrgðina fellur ekki eftirfarandi:
– venjulegt slit og upplitun á efnishluta
hlífarinnar;
– skemmdir á lakki sem rekja má til ven-
julegs slits;
– skemmdur af ótilætlaðri notkun (t.d.
notkun í atvinnuskyni);
– tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella svalaskyggnið
eða toga harkalega í teina svalaskyg-
gnisins;
– tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum.
Þjónusta
Kæri viðskiptavinur,
þrátt fyrir að vörur okkar séu vandlega
yfirfarnar áður en þær eru afhentar ge-
tur það komið fyrir að íhluti vanti eða þeir
hafi skemmst við flutninginn. Í slíkum til-
vikum skaltu hafa samband við söluaðila.
Þjónustusími
Hafðu samband
Mánudaga til fimmtudaga
frá 8:00 til 16:00
Föstudaga frá 8:00 til 12:00
símleiðis
í Austurríki (07722) 63205-0
í Þýskalandi (08571) 9122-0
í Tékklandi (0386) 301615
í Póllandi (0660) 460460
í Slóveníu (0615) 405673
í Króatíu (0615) 405673
í Ungverjalandi +43 (0)7722 63205-107
í Rússlandi (095) 6470389
Heimilisfang
doppler
E. Doppler & Co GmbH
Schloßstraße 24
A-5280 Braunau-Ranshofen
www.dopplerschirme.com
Tæknilegar upplýsingar
Active 180 × 130
Hlutarnúmer: 495903
Þynging, kg a.m.k.: 40
Hæð í cm, í heild u.þ.b.*): 295
Mál í cm, u.þ.b.: 128 × 176
Þyngd í kg, u.þ.b.: 3,9
Active Black Edition 170 × 130
Hlutarnúmer: 495906
Þynging, kg a.m.k.: 40
Hæð í cm, í heild u.þ.b.*): 295
Mál í cm, u.þ.b.: 128 × 166
Þyngd í kg, u.þ.b.: 3,8
*) mælt án undirstöðu
Allar málstærðir eru nálgunargildi. Tæk-
nilegar breytingar áskildar.
IS