EasyManua.ls Logo

Doppler EXPERT - Tæknilegar Upplýsingar

Default Icon
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
29
Þjónusta
Kæri viðskiptavinur,
þrátt fyrir að vörur okkar séu vandlega
yfirfarnar áður en þær eru afhentar ge-
tur það komið fyrir að íhluti vanti eða þeir
hafi skemmst við flutninginn. Í slíkum tilvi-
kum biðjum við þig um að hringja í okkur
og gefa okkur upp gerð og vörunúmer.
Þjónustusími
Hafðu samband
Mánudaga til fimmtudaga frá 8
00
til 16
00
Föstudaga frá 8
00
til 12
00
mleiðis
í Austurríki (07722) 632 05-316
í Þýskalandi (08571) 91 22-316
í Tékklandi (0386) 301615
í Póllandi (0660) 460460
í Slóveníu (0615) 405673
í Króatíu (0615) 405673
í Ungverjalandi +43(0)7722 63205–107
í Rússlandi (095) 6470389
Heimilisfang
doppler
E. Doppler & Co GmbH
Schloßstraße 24
A-5280 Braunau am Inn
www.dopplerschirme.com
Tæknilegar upplýsingar
Gerð EXPERT Auto Tilt 280
Vörunr.: 428441
Þynging, kg a.m.k.: 50
Heildarhæð í cm, hám. *): 245
Hæð gólf-sólhlíf í cm, hám. *): 205
Þvermál í cm, um: 275
Þyngd í kg: 6,2
Regnvörn: Já
Gerð EXPERT Auto Tilt 320
Vörunr.: 434441
Þynging, kg a.m.k.: 70
Heildarhæð í cm, hám. *): 255
Hæð gólf-sólhlíf í cm, hám. *): 200
Þvermál í cm, um: 317
Þyngd í kg: 6,8
Regnvörn: Já
Gerð EXPERT Auto Tilt 2 × 3
Vörunr.: 461441
Þynging, kg a.m.k.: 70
Heildarhæð í cm, hám. *): 261
Hæð gólf-sólhlíf í cm, hám. *): 220
Þvermál í cm, um: 302 x 198
Þyngd í kg: 6,8
Regnvörn: Já
Gerð EXPERT Auto Tilt 220 × 140
Vörunr.: 437441
Þynging, kg a.m.k.: 40
Heildarhæð í cm, hám. *): 253
Hæð gólf-sólhlíf í cm, hám. *): 205
Þvermál í cm, um: 220 x 140
Þyngd í kg: 5,5
Regnvörn: Já
*) mælt án undirstöðu
Allar málstærðir eru nálgunargildi. Tæk-
nilegar breytingar áskildar.
IS

Related product manuals