EasyManuals Logo

Electrolux HOB750MF User Manual

Electrolux HOB750MF
Go to English
112 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #65 background imageLoading...
Page #65 background image
Vísirinn slokknar þegar eldunarhellan hefur
kólnað.
5. DAGLEG NOTKUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Kveikt og slökkt
Snertu í 1 sekúndu til að kveikja eða
slökkva á helluborðinu.
5.2 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
allar eldunarhellur eru óvirkar,
þú stillir ekki hitastillinguna eftir að þú
kveikir á helluborðinu,
þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur o.s.frv.). Hljóðmerki heyrist
og helluborðið slekkur á sér. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
helluborðið verður of heitt (t.d. þegar
pottur sýður þangað til ekkert er eftir).
Leyfðu eldunarhellunni að kólna áður en
þú notar helluborðið aftur.
þú notar rangt eldunarílát. Það kviknar á
tákninu
og eldunarhellan slokknar
sjálfkrafa eftir 2 mínútur.
þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Eftir ákveðinn tíma
kviknar á og það slokknar á
helluborðinu.
Tengslin á milli hitastillingar og tímans
eftir að slokknar á helluborðinu:
Hitastilling Það slokknar á hell‐
uborðinu eftir
, 1 - 3
6 klst.
4 - 7 5 klst.
8 - 9 4 klst.
10 - 14 1,5 klst.
5.3 Hitastillingin
Til að stilla eða breyta hitastillingunni:
Snertu stjórnstikuna við rétta hitastillingu eða
færðu fingurinn meðfram stjórnstikunni þar til
þú nærð réttri hitastillingu.
5.4 Eldunarhellurnar notaðar
Settu eldunarílátin á miðju eldunarhellnanna.
Spanhelluborð aðlaga sig sjálfkrafa að
málum á botni eldunarílátanna.
Þú getur eldað með stærra eldunaríláti á
tveimur eldunarhellum samtímis.
Eldunarílátið verður að ná yfir miðju beggja
hellnanna en ekki ná út fyrir merkta svæðið.
Ef eldunarílátið er staðsett á milli miðjanna
tveggja mun Bridge aðgerðin ekki virkjast.
ÍSLENSKA 65

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Electrolux HOB750MF and is the answer not in the manual?

Electrolux HOB750MF Specifications

General IconGeneral
BrandElectrolux
ModelHOB750MF
CategoryHob
LanguageEnglish

Related product manuals