EasyManua.ls Logo

Electrolux HOI622S - Page 52

Electrolux HOI622S
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
3.1 Fyrir uppsetninguna
Áður en þú setur upp helluborðið skaltu skrifa
niður upplýsingarnar á merkiplötunni.
Merkiplatan er neðan á heimilistækinu.
Serial number
(raðnúmer) ...........................
3.2 Innbyggð helluborð
Notaðu innbyggða helluborðið eingöngu eftir
að þú hefur sett helluborðið upp með réttum
hætti sem innbyggðan búnað og að yfirborð
vinnusvæðisins uppfylli staðla.
3.3 Tengisnúra
Helluborðinu fylgir rafmagnssnúra.
Notaðu eftirfarandi snúrutegund þegar
skipt er um skemmdar rafmagnssnúrur:
H05V2V2-F sem þolir 90°C hita eða
hærri. Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð. Aðeins viðurkenndum
rafvirkja er heimilt að skipta um
rafmagnssnúruna.
3.4 Tengingarteikning
220V-240V
N N
220V-240V
220V-240V
PE
L L
220V-240V 1N
220V-240V
N PE
L
400V 2N
220V-240V
220V-240V
N
L1
L2
PE
Settu hliðargreinarnar á milli skrúfanna eins og sýnt er.
3.5 Samsetning
Ef þú setur helluborðið upp undir
gufugleypinum skaltu ráðfæra þig við
leiðbeiningar fyrir uppsetningu á
gufugleypinum er varðar lágmarksfjarlægð
milli heimilistækjanna.
min.
50mm
min.
500mm
52 ÍSLENSKA

Related product manuals