EasyManua.ls Logo

Electrolux HOI622S - Page 54

Electrolux HOI622S
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Skyn‐
jarareit‐
ur
Aðgerð Athugasemd
1
KVEIKJA/SLÖKKVA Til að kveikja og slökkva á helluborðinu.
2
Lás / Öryggisbúnaður fyrir börn Til að læsa / aflæsa stjórnborðinu.
3
- Til að velja eldunarhellu.
4
- Hitastillingarskjár Til að sýna hitastillingu.
5
/
- Til að stilla hitastillinguna.
4.3 Skjár fyrir hitastillingu
Skjár Lýsing
Slökkt er á eldunarhellunni.
-
Eldunarhellan gengur.
PowerBoost gengur.
+ tala
Það er bilun.
Eldunarhella er ennþá heit (afgangshiti).
Lás / Öryggisbúnaður fyrir börn gengur.
Rangt eða of lítið eldunaráhald eða ekkert eldunaráhald á eldunarhellunni.
Sjálfvirk slokknun gengur.
4.4 Stöðuljós fyrir afgangshita
AÐVÖRUN!
Hætta er á bruna frá
hitaeftirstöðvum svo lengi sem
kveikt er á vísi.
Spansuðuhellur framleiða nauðsynlegan hita
fyrir eldunarferlið beint í botninn á
eldunaráhaldinu. Glerkeramíkið er hitað með
hita eldunaráhaldsins.
Vísirinn
kviknar þegar eldunarhella er heit.
Vísirinn kann einnig að kvikna:
fyrir nálægar eldunarhellur, jafnvel þótt þú
sért ekki að nota þær,
þegar heitt eldunarílát er sett á kalda
eldunarhellu,
þegar helluborð er afvirkjað en
eldunarhella er enn heit.
Vísirinn slokknar þegar eldunarhellan hefur
kólnað.
54 ÍSLENSKA

Related product manuals