1
2
3
4
137
IS
ATH!
• Bættu einungis salti í salthólð þegar gátljós um salt(
) kviknar í stjórnborðinu. Það getur gerst að ekki slokkni
á gátljósinu þótt búið sé að fylla salthólð með salti (það
ræðst af því hve vel saltið leysist upp).
• Sé vélin ekki búin gátljósi salthólfs í stjórnborði má meta
hvenær komið er að því að bæta við salti í ljós þess hve
oft hefur verið þvegið í uppþvottavélinni.
• Settu skolker eða jótlegt þvottaker í gang ef salt
dreist á innra borð vélarinnar.
Ráð um notkun á grindum
Stilltu efri grindina
Auðvelt er að stilla hæð efri grindarinnar til að koma fyrir
stórum hlutum í henni eða þá í neðri grindinni.
Farðu eftir þessum leiðbeiningum við að stilla hæð efri
grindarinnar.
Setja í glasahilluna
Ef þú þarft að búa til pláss fyrir stóra hluti í efri grindinni má
fella glasahilluna saman.
Í þeirri stöðu má halla háum glösum að henni. Það má líka
fjarlægja hana ef með þarf.
efri staða
Þrýstu efri grindinni inn.
Settu efri grindina aftur á sinn stað í efri
eða neðri rennuna.
neðri staða
Dragðu efri grindina út.
Fjarlægðu efri grindina.