EasyManua.ls Logo

IKEA BADRING - Íslenska

IKEA BADRING
92 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
21
Íslenska
Fyrstuskref
BADRING vatnsskynjari nemur vatn innanhúss og gefur frá sér
viðvörunarhljóð. Þú getur notað hann með DIRIGERA gátt og IKEA
Home smart appinu sem gerir þér viðvart um vatnsleka jafnvel þó þú
sért ekki heima.
FyrstuskrefmeðDIRIGERAgátt
1. Opnaðu bakhliðina á
skynjaranum og settu AAA/
HR03 rafhlöðu í hann.
2. Náðu í IKEA Home smart appið
og fylgdu leiðbeiningunum.
3. Lokaðu rafhlöðuhólnu og
settu skynjarann þar sem þú
vilt að hann nemi vatn.
FyrstuskrefánDIRIGERAgáttar
1. Opnaðu bakhliðina á
skynjaranum og settu AAA/
HR03 rafhlöðu í hann.
2. Lokaðu rafhlöðuhólnu og
settu skynjarann þar sem þú
vilt að hann nemi vatn.
3. Skynjarinn er samstundis
tilbúinn til notkunar.
IKEA Home smart app
Fyrir Apple tæki: Náðu í appið í App Store Fyrir Android tæki:
Náðu í appið í Google Play store
Lærðuinnávörunaþína
Þú getur notað skynjarann í röku umhver eins og á baðherbergi, í
þvottahúsi eða kjallara.
Undir skynjaranum eru tveir nemar úr málmi og hann gefur frá sér
viðvörunarhljóð þegar báðir nemarnir komast í snertingu við vatn.
Skynarinn er á silíkonfæti sem kemur í veg fyrir að hann færist og því
þarf ekki að nota tvöfalt límband eða annað lím sem gæti hindrað að
hann nemi vatn.
Prófaviðvörunarhljóðið
Við mælum með að prófa viðvörunarhljóðið til að heyra hvernig það
hljómar. Settu skynjarann í skál með vatni til að prófa hann.
Viðvörunarhljóðið þagnar þegar nemarnir undir skynjaranum þorna.
Bætaviðeiriskynjurum
Þú getur tengt eins marga skynjara og þú vilt við DIRIGERA gáttina og
IKEA Home smart appið.
Til að bæta við nýjum skynjara skaltu fylgja leiðbeiningum í IKEA Home
smart appinu.

Other manuals for IKEA BADRING

Related product manuals