Vaskur úr ryðfríu stáli
— Vaskur úr ryðfríu stáli tekur ekki í
sig lykt eða bragð og helst ferskur í
Þess vegna ætti að þurrka vaskinn
með rökum klút eða svampi og
uppþvottalegi, ef þörf krefur, eftir
notkun. Skolið vaskinn með vatni og
þurrkið hann svo með þurrum klút til að
forðast kalkbletti eftir uppþornað vatn.
Einnig ætti að þurrka upp uppþvottalög
og önnur efni til að forðast bletti. Skiljið
aldrei efni sem innihalda klór eftir í
vaskinum í margar klukkustundir þar
sem það getur skemmt vaskinn og gert
stálið matt.
hreinsiefni. Notið ekki hrjúf hreinsiefni.
Skolið með vatni og þurrkið með
þurrum klút.
— Strjúkið alltaf úr vaskinum eftir
lengdinni.
Gott að vita
— Notið ekki skúringarduft, stálull, eða
hörð og beitt áhöld sem geta rispað
og stálull, naglar eða möl, liggja á því.
— Mattir hlutar vasksins fá aftur gljáa ef
mjúkum klút, skolaðir með vatni og
þurrkaðir.
ÍSLENSKA 12