EasyManua.ls Logo

IKEA EKORRE - Íslenska

IKEA EKORRE
40 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
9
Mikilvægt - lesið vel - geymið til að lesa
síðar
IKEA of Sweden, Pósthólf 702, S-343 81
Älmhult, Svíþjóð
Varúð: aðeins til heimilisnota.
Aðeins til notkunar innandyra.
Hentar börnum yr þriggja ára aldri.
Hámarksburðarþol 70 kg/154lb.
Viðvörun!
Fullorðnir þurfa að annast samsetningu/
uppsetningu á þessari vöru. Notið ekki
fyrr en varan hefur verið rétt sett upp.
Staðsetjið vöruna á jöfnu undirlagi
í a.m.k. 2,5m fjarlægð frá öllum
hindrunum.
Setjið ekki upp yr hörðu undirlagi.
Notandinn getur meiðst alvarlega detti
hann á hart undirlag.
Æskilegt er að notkun barna á öllum
aldri sé undir eftirliti fullorðinna.
Til að tryggja hámarksöryggi og virkni
má aðeins fylla sætið með SAGOSTEN
loftpúða.
Til að draga úr hættu á alvarlegum slysum,
eða jafnvel dauða, þarf að brýna fyrir
börnum að:
aðeins einn leiki sér í einu í rólunni
ganga hvorki né leika sér fyrir framan
eða aftan róluna þegar hún er á
hreyngu
að sitja á miðju rólunnar og setja allan
þungann á sætið
að fara ekki úr rólunni þegar hún er á
ferð
snúa ekki upp á róluna eða smeygja
henni yr burðarbita/-slá
festa ekki við róluna hluti eins og reipi,
snúrur eða annað sem börn geta fest
sig í
Viðhald
Til að draga úr hættunni á alvarlegum
meiðslum eða banaslysum, gerið eftirfarandi
reglulega:
kannið hvort allar festingar séu vel
hertar og herðið ef nauðsyn krefur.
kannið hvort sætið, reipin eða
festingarnar séu farnar að ganga úr sér.
Notið ekki róluna ef einhverjar skemmdir
eru sjáanlegar.
Yrborðsefni
Festið róluna yr yrborð sem dregur
úr höggi til að draga úr hættunni á
meiðslum. Mælt er með því að svæðið
nái að minnsta kosti 180 cm frá ytri brún
stuðningsgrindarinnar á hvorri hlið og
sem nemur að minnsta kosti tvöfaldri hæð
rólunnar, mælt frá gól að loftfestingum,
fyrir framan og aftan róluna. Festa þarf
róluna þannig að hún hangi a.m.k. 35 cm
frá jörðu.
ÍSLENSKA
http://ikea-club.com.ua

Related product manuals