EasyManuals Logo

IKEA FIXA Instructions

IKEA FIXA
75 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #24 background imageLoading...
Page #24 background image
23
verkfæri sem ganga fyrir rafhlöðu.
Geymið þessar leiðbeiningar.
Vinnusvæði
a. Hað vinnusvæðið snyrtilegt og vel
upplýst. Óreiða og slæm lýsing á
vinnusvæði býður hættunni heim.
b. Notið ekki verkfæri á stöðum þar
sem getur skapast sprengihætta, til
að mynda nálægt eldmum vökva,
gasi eða ryki. Verkri geta geð frá sér
neista sem getur kveikt í ryki og gufum.
c. Haldið börnum og nærstöddum
fjarri vinnusvæði á meðan verkfærið
er í notkun. Ónæði getur orðið til þess að
þú missir einbeitinguna.
Rafmagnsöryggi
a. Nota verður viðeigandi innstungu
fyrir kló verkfærisins. Reynið aldrei
að breyta klónni á nokkurn hátt. Notið
ekki millistykki með jarðtengdum
verkfærum. Notkun upprunalegra klóa og
innstungna dregur úr hættu á raosti.
b. Forðist að snerta jarðtengda eti,
eins og leiðslur, ofna, eldavélar eða
ísskápa. Það getur aukið hættu á raosti
ef notandinn er tengdur jörð.
c. Notið ekki verkfæri í regni eða
bleytu. Ef vatn kemst inn í verkfærið er
hætta á raosti.
d. Farið vel með snúruna. Not
snúruna aldrei til að bera verkfærið,
draga það áfram eða til að kippa úr
sambandi. Haldið snúrunni fjarri hita,
olíu, beittum hlutum og hlutum á
hreyngu. Skemmd eða ækt snúra
eykur hættu á raosti.
e. Þegar verkfæri er notað utandyra,
þarf að nota framlengingarsnúru sem
til þess er ætluð. Það dregur úr hættu á
raosti.
f. Ef ekki er komist hjá því að nota
verkfærið við rök skilyrði ætti alltaf
að nota útsláttaröryggi. Það dregur úr
hættu á raosti.
Öryggi þitt
a. Vertu vakandi, gættu að því sem þú
gerir og notaðu almenna skynsemi v
notkun verkfæra. Notaðu ekki
verkfæri þegar þú ert þreytt/ur eða
undir áhrifum eiturlyfja, áfengis eða
lyfja. Augnabliks einbeitingarskortur
getur valdið alvarlegu slysi.
b. Notið öryggisbúnað. Notið alltaf
öryggisgleraugu. Rétt notaður
öryggisbúnaður eins og rykgríma,
öryggisskór, öryggishjálmur og heyrnarhlíf
dregur úr slysahættu.
c. Gætið þess að ekki kvikni óvart á
verkfærinu. Gætið þess að slökkt sé á
verkfærinu áður en því er stungið í
samband. Ef haldið er á verkri með
ngurinn á gikknum eða stungið í
samband á meðan kveikt er á því, eykst
slysahætta.
d. Fjarlægið smærri verkfæri sem
hanga mögulega á verkfærinu, til að
mynda skrúykla og slíkt, áður en
kveikt er á því.
e. Teygðu þig ekki of langt. Hafðu
alltaf góða fótfestu. Þá hefurðu betri
stjórn á verkfærinu ef eitthvað óvænt
gerist.
f. Vertu í viðeigandi klæðnaði. Vertu
ekki í of víðum fatnaði eða með
hangandi skartgripi. Haltu hári, fötum

Other manuals for IKEA FIXA

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the IKEA FIXA and is the answer not in the manual?

IKEA FIXA Specifications

General IconGeneral
Battery TypeLithium-Ion
Battery Voltage3.6 V
No-load Speed200 RPM
TypeCordless
Chuck TypeHex
FeaturesLED light
Included AccessoriesCharger, screwdriver bits

Related product manuals