EasyManuals Logo

IKEA FIXA Instructions

IKEA FIXA
75 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #28 background imageLoading...
Page #28 background image
Rafhlaðan hlaðin
Svona hleður þú höggborvélina
Rauða ljósið á vélinni kviknar þegar
hleðslutækið er tengt við rafmagn. Ljós
logar á meðan rafhlaðan hleður sig (13).
Miðað við almenna notkun ætti að vera
hægt að endurhlaða rafhlöðu
skrúfvélarinnar nokkur hundruð sinnum.
ATHUGIÐ! Rafhlaðan hitnar við hleðslu.
Takið eftir: Rafhlaðan sem fylgir þessari
vél er aðeins hlaðin til að hægt sé að prófa
vélina og ætti því að hlaða hana að fullu
fyrir fyrstu notkun.
Lesið fyrst öryggisleiðbeiningar og fylgið
síðan leiðbeiningum um hleðslu. Stingið
hleðslutenginu (15) í innstunguna (13) á
höggborvélinni. Stingið svo straumbreyti
fyrir hleðslutækið í samband.
tið þess að snúran beyglist ekki eða að
á hana komi ekki hnútur.
Straumbreytirinn og rafhlaðan eru
rstaklega hönnuð til að nota saman.
NotALDREI þetta hleðslutæki til að
hlaða þráðlaus verkfæri eða rafhlöður f
öðrum framleiðendum. Rafhlaðan missir
hleðsluna smátt og smátt, jafnvel þótt
verkfærið sé ekki í notkun.
Lithium-Ion rafhlaðan er vernduð af ECP
(Electronic Cell Protection) gegn því að
rafhlaðan tæmist um of. Ef hún er að
mast, slekkur verndars á henni:
Verkrið hættir þá að snúast.
VARÚÐ Haldið ekki áfram að ýta
á On/Off rofann eftir að vélin hefur
stöðvast sjálfkrafa. Þá getur rafhlaðan
skemmst.
VARÚÐ! Hlaðið ekki rafhlöðuna
á eldmu yrborði. Hlaðið rafhlöðuna
ekki lengur en átta klukkustundir í
einu. Rauða ljósið verður grænt þegar
rafhlaðan er fullhlaðin.
Takið snúruna úr sambandi og geymið
hleðslutækið á viðeigandi stað þegar það
er ekki í notkun.
Ekki er ráðlegt að hlaða rafhlöðuna við
hitastig fyrir neðan frostmark.
Þegar fjarlægja á rafhlöðuna þarf að
þrýsta á gikkinn (5) þar til öll hleðsla
er búin. Losið skrúfurnar úr vélarhúsinu
og takið hlína af. Klippið á vírana og
fjarlægið rafhlöðuna (s mynd A).
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Skipt um verkfæri
SDS plus patrónan gerir það einfalt og
þægilegt að skipta um verkfæri án
hjálpartækja. SDS verkfærin virka þannig
að ekki þarf eins mikinn þrýsting við
borun. Það hefur þó ekki áhrif á nákvæmni
borgatsins, þar sem borinn miðjustillir sig
meðan á borun stendur.
Annars konar verkfæri með sexhyrndum
enda passa einnig í SDS patrónuna.
Rykhlín (2) kemur að mestu leyti í veg
fyrir að borryk berist inn í patrónuna við
notkun. Þegar borinn er settur í þarf að
gæta þess að rykhlín sé ekki skemmd.
Svona eru SDS verkfærin sett í vélina
(sjá mynd A)
Hreinsið og smyrjið létt endann á bornum
sem fer í patrónuna.
Snúið bornum í þar til hann festist
sjálfkrafa.
Athugið hvort borinn haf fests með því að
toga létt í hann.
27

Other manuals for IKEA FIXA

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the IKEA FIXA and is the answer not in the manual?

IKEA FIXA Specifications

General IconGeneral
Battery TypeLithium-Ion
Battery Voltage3.6 V
No-load Speed200 RPM
TypeCordless
Chuck TypeHex
FeaturesLED light
Included AccessoriesCharger, screwdriver bits

Related product manuals