EasyManua.ls Logo

IKEA ORDNING - Íslenska

IKEA ORDNING
64 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
14
Fyrir notkun vogarinnar
1. Setjið tvær LR03 AAA 1,5V rafhlöður
(seldar sér) í botn vogarinnar.
2. Setjið vogina á sléttan öt.
3. Opnið skjáinn og ýtið á ON takkann.
Skjárinn sýnir 8888 í augnablik. Bíðið
þar til 0 eða 0,0 birtist áður en hlutir eru
settir á vogina.
Veljið mælieiningu.
(Þetta er aðeins hægt að gera þegar kveikt
er á voginni.) Ýtið á ON takkann. Skjárinn
sýnir 8888 og svo 0 g. Nú er hægt að breyta
um mælieiningu (grömm eða únsur) með
því að ýta á ON. Skjárinn sýnir eininguna
sem er valin. Ef lb/oz er valin sýnir lína
mismunandi brot úr únsu til hægri við
tölustana: ¼ únsa ef línan er neðst, ½
únsa ef línan er í miðjunni, ¾ únsa ef línan
er efst (sjá mynd.
Að núllstilla á voginni
1. Setjið tóma skál á vogina. Nú sýnir vogin
þyngd skálarinnar.
2. Núllstillið með því að ýta á ON takkann.
Talan 0 birtist á skjánum.
3. Setjið þá þyngd sem óskað er eftir
í skálina. Nú sýnir skjárinn þyngd
innihalds skálarinnar.
4. Fjarlægið skálina og ýtið á ON takkan
einu sinni enn til að núllstilla vogina.
Að slökkva á voginni
Ef ekkert er á voginni í 20 sekúndur slokknar
sjálfkrafa á henni. Einnig er hægt að slökkva
á voginni hvenær sem er með því að halda
ON takkanum niðri í þrjár sekúndur.
ÍSLENSKA

Other manuals for IKEA ORDNING

Related product manuals