EasyManua.ls Logo

IKEA Radig - Page 15

IKEA Radig
76 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
15
Mikilvægt!
Til að forðast bruna; takið ekki
espressovélina í sundur (1 og 6) fyrr en
hún hefur kólnað að fullu.
Snúðu ávallt öryggisventlinum (5) frá
þér þegar expressovélin er í noktun.
Espressovélin er aðeins hönnuð til að
búa til espressokaf.
Búðu aldrei til minna af espressokaf í
espressovélinni en tekið er fram hér að
ofan.
Notið aðeins fínmalað espressokaf.
Notið ekki frostþurrkað skyndikaf.
Ytra byrði espressovélarinnar hitnar
þegar hún er í notkun. Snertið aðeins
sveina eða takkann.
Haldið börnum frá espressovélinni þegar
hún er í notkun.
Ef þéttingin virðist rin eða þurr
þarf að skipta henni út fyrir nýja.
Hafðu samband við IKEA verslun/
þjónustufulltrúa eða www.IKEA.is. Notið
aldrei aðra varahluti en þá sem koma frá
IKEA.
Gott að vita
Má nota á hellur úr steypujárns-, gas- og
keramikhellur.
1. Efri hluti,
2. Sía,
3. Gúmmíþéttihringur,
4. Trekt,
5. Öryggisventill,
6. Neðri hluti

Related product manuals