EasyManua.ls Logo

IKEA Radig - Íslenska

IKEA Radig
76 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Mikilvægt!
Vinsamlegast lesið leiðbeiningarnar vandlega
fyrir notkun. Fylgið alltaf leiðbeiningunum!
Þrif
Búið einu sinni til kaf í espressokönnunni
og hellið því niður áður en espressokannan
er notuð í fyrsta skipti. Þvoið hana alltaf í
höndunum eftir notkun. Gangið úr skugga
um að þéttirinn snúi í rétta átt þegar
espressokannan er sett saman (sjá mynd,
hluti 2)
Svona er espressovélin not
1. Hellið vatni í neðri hluta
espressovélarinnar (6). Vatnið á að ná
upp að öryggisventlinum (5) en ekki yr
hann.
2. Komið trektinni (4) fyrir og fyllið hana
með fínmöluðu espressokaf. Þjappið
ekki kafnu. Þegar trektin er full er
kafmagnið í réttu hlutfalli við magn
vatns.
3. Skrúð efri hlutann (1) við neðri hlutann
(6). Gangið úr skugga um að sían (2)
liggi alveg upp að þéttinum (3).
4. Setjið espressovélina á hellu á lágan
hita. Kafð mun streyma upp í efri
hlutann (1).
5. Kafð í espressovélinni er tilbúið um
leið og það hættir að krauma. Takið
espressovélina strax af hellunni til að
koma í veg fyrir þurrsuðu.
6. Hellið kafnu úr espressovélinni áður en
hún er tekin í sundur.
ÍSLENSKA 14

Related product manuals