Mikilvægt!
Vinsamlegast lesið leiðbeiningarnar vandlega
fyrir notkun. Fylgið alltaf leiðbeiningunum!
Þrif
Búið einu sinni til kaf í espressokönnunni
og hellið því niður áður en espressokannan
er notuð í fyrsta skipti. Þvoið hana alltaf í
höndunum eftir notkun. Gangið úr skugga
um að þéttirinn snúi í rétta átt þegar
espressokannan er sett saman (sjá mynd,
hluti 2)
Svona er espressovélin notuð
1. Hellið vatni í neðri hluta
espressovélarinnar (6). Vatnið á að ná
upp að öryggisventlinum (5) en ekki yr
hann.
2. Komið trektinni (4) fyrir og fyllið hana
með fínmöluðu espressokaf. Þjappið
ekki kafnu. Þegar trektin er full er
kafmagnið í réttu hlutfalli við magn
vatns.
3. Skrúð efri hlutann (1) við neðri hlutann
(6). Gangið úr skugga um að sían (2)
liggi alveg upp að þéttinum (3).
4. Setjið espressovélina á hellu á lágan
hita. Kafð mun streyma upp í efri
hlutann (1).
5. Kafð í espressovélinni er tilbúið um
leið og það hættir að krauma. Takið
espressovélina strax af hellunni til að
koma í veg fyrir þurrsuðu.
6. Hellið kafnu úr espressovélinni áður en
hún er tekin í sundur.
ÍSLENSKA 14