9ÍSLENSKA
Þrif
─ Áður en varan er tekin í notkun ætti
að þvo hana í höndunum og þurrka
vandlega.
─ Eftir notkun ætti að þvo pönnuna í
höndunum með vatni og bursta. Það er
auðveldara að ná af henni ef hún er enn
heit við þvott. Þurrkaðu vandlega eftir
þvott.
Svona á að nota fondue pottinn
─ Fondue-pottinn má nota til að elda
sk, kjöt og grænmeti í olíu, soði eða
rauðvíni. Setjið aldrei meiri vökva í
pottinn en sem nemur 2/3.
─ Vökvann í pottinum (1) má hvort sem
er forhita eða hita yr brennaranum. Til
að vita hvort réttu hitastigi er náð þegar
olía er notuð er gott að dýfa brauðbita
eða öðrum matarbita í olíuna og ef
snarkar í henni, þá er olían orðin heit.
─ Fyllið brennarann með jótandi eða
föstu eldsneyti. Ef notað er jótandi
eldsneyti er því hellt í eldsneytishólð
(2) sem er síðan sett í ytra hólð (3).
Ef notað er fast eldsneyti er það sett
beint í ytra hólð. Þá þarf ekki að nota
eldsneytishólð (2). Aldrei má yrfylla
brennarann þar sem það getur orðið til
að þess að eldsneyti hellist upp úr og
skapað eldhættu.
─ Setjið trekkspjaldið á ytra hólð. Með
því að nota handfangið á trekkspjaldinu
má stjórna hversu mikið loft kemst
að brennaranum og stjórna þannig
loganum.
─ Setjið brennarann í standinn (5) og
kveikið. Gætið ykkar! Logi á eldspýtu
eða kveikjara getur kveikt í gufum úr
brennaranum.
─ Setjið pottinn varlega á standinn. Notið
pottaleppa ef búið er að forhita pottinn
á eldavél.
─ Eldið hráefni að eigin vali. Setjið
lítið af matvælum í pottinn í einu. Ef
sett er mikið í einu í pottinn lengist
eldunartíminn.
─ Slökkvið logann á brennaranum með því
að kæfa hann með brennaralokinu.
Mikilvægt!
─ Ef kviknar í olíunni á að kæfa eldinn með
teppi eða loki. Reynið aldrei að slökkva
eldinn með vatni!
─ Setjið ekki eldsneyti í brennarann á
meðan hann er heitur. Bíðið þar til hann
er nægilega kaldur til að hægt sé að
snerta hann með berum höndum.
─ Setjið fondue settið aldrei á eldmt
yrborð, gott er að nota til dæmis
málmbakka undir settið.
─ Gætið þess að logandi brennari sé alltaf
undir eftirliti.
Gott að vita
Pottinn má nota á öllum tegundum af
hellum.
1. Pottur 2. Eldsneytishólf 3. Ytra hólf 4.
Trekkspjald 5. Standur 6. Lok á brennara