EasyManua.ls Logo

IKEA TRADFRI E1743 - Íslenska

IKEA TRADFRI E1743
36 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
AÐGERÐIR Á ÞRÁÐLAUSUM
KVEIKJARA/SLÖKKVARA
KVEIKJA – Dimma UPP
Ýttu til að kveikja á IKEA Home snjallvörunni.
Ýttu og haltu til að dimma upp.
SLÖKKVA – Dimma NIÐUR
Ýttu til að slökkva á IKEA Home snjallvörunni.
Ýttu og haltu til að dimma niður.
Pörun: Bættu IKEA Home snjallvörum við
kerð þitt. Sjá leiðbeiningar hér fyrir neðan.
TÆKJUM BÆTT VIÐ ÞRÁÐLAUSA
KVEIKJARANN/SLÖKKVARANN
Ef þráðlausi kveikjarinn/slökkvarinn er seldur með
IKEA Home snjallvöru (í sömu pakkningu) er þegar
búið að para hann við hana.
Til þess að bæta eiri vörum við skaltu fylgja
neðangreindum skrefum:
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á tækinu.
1 Haltu kveikjaranum/slökkvaranum nálægt IKEA
Home snjalltækinu sem þú vilt bæta við (ekki
meira en 5 cm frá).
2 Ýttu á pörunarhnappinn og haltu honum inni í
a.m.k. 10 sekúndur. Þú nnur pörunarhnappinn
undir lokinu aftan á.
3 Rautt ljós mun loga stöðugt á kveikjaranum/
slökkvaranum. Pörunarljósið á IKEA Home
snjalltækinu mun dofna og lýsa einu sinni og
gefa þannig til kynna að tækið ha verið parað
við kveikjarann/slökkvarann).
Hægt er að para allt að 10 IKEA Home snjalltæki
við einn kveikjara/slökkvara.
Passaðu að para eitt í einu. Ef IKEA Home
snjallvörurnar eru nálægt hver annarri skaltu taka
þær sem þegar hafa verið paraðar úr sambandi við
rafmagn.
TÆKIÐ STILLT Á VERKSMIÐJUSTILLINGU
Fyrir þráðlausan kveikjara/slökkvara:
Ýttu fjórum sinnum á pörunarhnappinn á mm
sekúndum.
SKIPT UM RAFHLÖÐU
Þegar kveikjarinn/slökkvarinn er notaður reglulega
og eins og til er ætlast endist rafhlaðan í um það
bil tvö ár.
Þegar tími er kominn til að skipta blikkar rautt ljós
þegar þú notar kveikjarann/slökkvarann.
Opnaðu lokið að aftan og skiptu um rafhlöðu með
nýrri CR2032 rafhlöðu.
14ÍSLENSKA

Related product manuals