EasyManua.ls Logo

IKEA TRADFRI E1745 - Page 20

IKEA TRADFRI E1745
92 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
20
ENDURSTILLA
Ljósgjafar:
Kveiktu og slökktu á aðalrofanum 6 sinnum.
Hreyskynjari:
Ýttu 4 sinnum á pörunarhnappinn á innan við 5 sek.
SKIPT UM RAFHLÖÐU:
Þegar tækið er notað reglulega eins og gert er ráð fyrir,
endast rafhlöðurnar í allt að 2 ár.
Rautt ljós mun lýsa stöðugt þegar það er kominn tími til
að skipta um rafhlöðurnar.
Opnaðu rafhlöðulokið og skiptu rafhlöðunum út með
CR2032 rafhlöðum.
MIKILVÆGT!
Búnaðinn má nota við hitastig frá 0º C til 40º C.
Ekki skilja millistykkið eftir í beinu sólarljósi eða
nálægt hitagjöfum, þar sem það gæti ofhitnað.
Búnaðurinn ætti ekki að komast í snertingu við blautt,
rakt eða óhóega rykug umhver, þar sem það gæti
valdið skemmdum.
Drægi á milli búnaðarins og og móttökutækisins er
mælt á opnu svæði.
Mismunandi byggingarefni og staðsetning tækjanna
geta haft áhrif á drægi þráðlausu tengingarinnar.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Til að þrífa hreyskynjarann ætti að strjúka af honum
með rökum klút.

Related product manuals