EasyManua.ls Logo

INTERTECHNO ITL-2300 - Page 26

INTERTECHNO ITL-2300
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Þráðlausa smáeiningin til innbyggingar ITL-2300 er til að KVEIK-
JA-slökkva með þráðlausum hætti á tæki sem er allt að 2300 vött.
Fyrir innbyggingu í lampalögn til að hægt sé að kveikja og slökkva á
honum með þráðlausum hætti til viðbótar við ljósrofann.
Vegna smæðar sinnar er hægt að festa hann beint á bak við ljósrofann í
dósina í veggnum.
Einnig er auðvelt að búa til raðtengingu.
Slökkt á með sjálfvirkum hætti eftir 0 / 1 mín. / 10 mín. / 1 klst. / 4 klst. er
innbyggt fyrir margvíslega notkun (Mynd 1).
Hægt er að nota alla paranlega senda
og alla senda fyrir senustýringu
frá intertechno.
Uppsetning (aðeins menntaður rafvirki):
1.) Slökkvið á vari.
2.) Framkvæmið tengingu samkvæmt mynd 2a og 2b (fyrir raðtengin-
gu).
Kóðun (Mynd 3)
3.) Kveikið aftur á vari.
LED ljósið lýsir í 10 sekúndur og gefur til kynna að einingin sé tilbúin
til notkunar.
4.) Ýtið stuttlega á pörunarhnappinn (L) á einingunni með fínum pinna
(t.d. bréfaklemmu, kúlupenna).
LED ljósið blikkar.
5.) Ýtið strax á hnappinn KVEIKJA á sendinum!
LED ljósið blikkar 3x hratt til staðfestingar.
Þar með er kóðuninni lokið.
Ef ekkert merki er sent innan 12 sekúndna er pörunarferlinu sjálfkrafa
hætt.
Hægt er að para í heildina 32 mismunandi kóða eða paranlega senda
(engin bókstafa- og talnakóðun).
Ef fleiri kóðar eru slegnir inn eyðist sá fyrsti.
Kóðunin hverfur ekki þótt rafmagnið fari af.
Við notkun á mörgum þráðlausum móttökurum myndast margvíslegir
notkunarmöguleikar eins og að kveikja á einu tæki eða hópum.
HR
Bedienungsanleitung
ITL-2300
3

Related product manuals