EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KSMFVSFGA - Page 95

KitchenAid 5KSMFVSFGA
152 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
95
VÖRUÖRYGGI (ÁFRAM)
6. Börn skulu vera undir eftirliti til tryggja þau leiki sér ekki
með tækið.
7. Slökkvið á tækinu (0), takið úr sambandi við innstungu og losið
fylgihlutinn frá tækinu fyrir þrif og þegar það er ekki í notkun.
Slökkvið á tækinu stillið á “0” og tryggið mótorinn stöðvist
alveg áður en fylgihlutir eru festir á eða losaðir frá.
8. Ekki nota tækið utanhúss.
9. Athugið hvort aðskotahlutir séu í hakkavélarhúsinu fyrir notkun.
10. Forðast snerta hluti sem hreyfast. Haldið fingrum frá opinu
þar sem maturinn kemur út.
11. Yfirgefið aldrei tækið eftirlitslaust þegar það er í notkun.
12. Notkun fylgihluta/áfestra hluta sem framleiðandi tækisins mælir
ekki með getur valdið eldsvoða, raflosti eða persónulegum
meiðslum.
13. Setjið matinn aldrei í með höndunum. Notið alltaf troðarann.
14. Hnífar eru beittir. Sýnið aðgát við meðhöndlun.
15. Ekki nota fingurna til skrapa matinn af útmötunardiskinum
eða sigtinu á meðan tækið er í gangi. Hætta á skurðarsárum.
16. Ekki skal nota nein tæki með skemmdar snúrur eða klær eða
eftir tækið hefur bilað, dottið eða skemmst á nokkurn annan
hátt. Skilið tækinu til næsta viðurkenndrar þjónustumiðstöðvar
til skoðunar, viðgerðar eða stillingar á rafmagns- eða vélrænum
búnaði.
17. Ekki láta snúruna á hrærivélinni hanga fram af borði eða bekk.
18. Skoðið kaflann „Umhirða og hreinsun“ fyrir leiðbeiningar um
þrif á yfirborði þar sem matvæli hafa verið.
19. Látið tækið kólna alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af
og áður en tækið er þrifið.
20. Sjá einnig kaflann um mikilvægar öryggisráðstafanir í
leiðbeiningunum fyrir hrærivélina.

Table of Contents

Related product manuals