EasyManua.ls Logo

BESAFE Beyond - Page 327

BESAFE Beyond
435 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
BeSafe Beyond | 327
Bílstóllinn settur upp á Beyond Base
1. Athugaðu hvort vísirinn fyrir ISOfix og framstoðina á baseinu bendir á
grænt.
2. Í notandahandbók stólastöðvarinnar má finna ítarlegar upplýsingar um
hvernig á að setja upp baseið í bifreiðinni.
3. Ef þú vilt setja upp sætið þannig að það snýr að þér á baseinu geturðu
snúið snúningsdisknum þannig að barnið á límmiðanum snúi að þér. (1,
2)
4. Gætið þess að stóllinn sitji rétt í baseinu. Það heyrist smellur og
stöðuvísirinn fyrir tengingu við bílstól sýnir grænt. (3, 4, 5)
5. Til að hjálpa þér að finna stöðunna er hægt að nota gulu merkingarnar
neðst á stólnum og á disknum í baseinu. Láttu gulu merkingarnar
standast á. (6)
6. Þegar bilstóllinn er settur upp bakvísandi í aftursætinu er mælt
með því að stilla framsæti bílsins þannig að það sé nálægt því að
snerta barnabílstólinn. Gakktu úr skugga um að enn sé hægt að snúa
bílstólnum hindrunarlaust.
Click!
1
3 4
5
6
2
Click!
1
3 4 5
2

Related product manuals