BeSafe Beyond | 328
Bílstóllinn tekinn af baseinu
• Hægt er að losa stólinn með því að toga í handfangið framan á baseinu.
(1, 2)
Stólnum snúið
1. Til að auðvelda þér að setja barnið í stólinn og taka það úr honum
geturðu snúið sætinu í átt að hurðinni.
2. Togaðu í handfangið til að halla og snúa á miðjum stólnum til að snúa
stólnum. Hægt er að snúa stólnum á meðan hann hallar. (3)
3. Til að setja stólinn aftur í akstursstöðu skaltu snúa honum bakvísandi
þar til smellur heyrist og stóllinn er læstur. (4, 5)
4. Stóllinn getur snúist í mesta lagi 110° frá bakvísandi stöðu.
Click!
1
3 4 5
2