EasyManua.ls Logo

Electrolux HOC621 - Orkunýtni; Tæknigögn

Electrolux HOC621
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Vandamál Mögulega ástæða Úrræði
kviknar.
Annan fasa aflgjafa vantar. Gakktu úr skugga um að helluborðið
sé rétt tengt við rafmagn. Fjarlægðu
öryggið, bíddu í eina mínútu og settu
öryggið í aftur.
8.2 Ef þú finnur ekki lausn…
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á
vandamálinu skaltu hafa samband við
söluaðila eða viðurkennda þjónustumiðstöð.
Gefðu upp upplýsingar á merkiplötunni.
Gefðu líka þriggja stafa stafakóða fyrir
glerkeramikið (það er í horni gleryfirborðsins)
og villuskilaboð sem kvikna. Passaðu að nota
helluborðið rétt. Ef ekki er þjónusta
tæknimanns eða söluaðila ekki gjaldfrjáls,
einnig á ábyrgðartímabilinu. Upplýsingar um
ábyrgðartíma og viðurkenndar
þjónustumistöðvar eru í
ábyrgðarbæklingnum.
9. TÆKNIGÖGN
9.1 Merkiplata
Gerð HOC621 PNC 949 492 275 01
Tegund 60 HAD 54 AO 220 - 240 V 50 - 60 Hz
Framleitt í: Rúmenía
Raðnr. ................. 6.5 kW
ELECTROLUX
9.2 Lýsing á eldunarhellum
Eldunarhella Málafl (hám. hitastilling) [W] Þvermál eldunarhellu [mm]
Vinstri framhlið 2300 210
Vinstri afturhlið 1200 145
Hægri framhlið 1200 145
Hægri afturhlið 1800 180
Notaðu eldunaráhöld sem eru ekki stærri en
þvermál eldunarhellu til að fá sem bestan
matreiðsluárangur.
10. ORKUNÝTNI
10.1 Vöruupplýsingar*
Auðkenni tegundar HOC621
Gerð helluborðs Innbyggt helluborð
52 ÍSLENSKA

Related product manuals