hurðarinnar.
10. Fjarlægðu lokið yfir gatinu á hjörinni fyrir
miðju og settu það yfir götin á gagnstæðri
hlið.
11. Hallaðu heimilistækinu varlega á
frauðumbúðun eða svipuðu efni til að
forðast skemmdir aftan á heimilistækinu
og gólfinu.
12. Fjarlægðu báða stillanlegu fæturna og
losaðu skrúfurnar á neðri hjörinni.
13. Settu neðri hjörina á hina hlið
heimilisækisins, skrúfaðu hana fasta og
settu upp stillanlegu fæturna.
14. Settu upp neðri hurðina með því að setja
gatið á neðri hlið hurðarinnar á neðri
hjararpinnann. Hertu skrúfurnar.
15. Settu upp hjörina fyrir miðju á vinstri hlið
heimilistækisins með því að setja hana á
gagnstæða hlið frá upphaflegri stöðu.
16. Settu efra gatið á neðri hurðinni á
pinnann á hjörinni fyrir miðju. Hertu
skrúfurnar.
17. Settu upp efri hurðina með því að setja
neðra gatið hurðarinnar á pinnann á
hjörinni fyrir miðju.
18. Settu efri hjörina efst á vinstri hlið
heimilistækisins. Haltu við hurðina með
heindinni og settu pinnnan á hjörinni í efra
gat efri hurðarinnar. Hertu skrúfurnar á
efri hjörinni.
19. Taktu lokið fyrir efri hjörina (A) úr
pokanum. Settu það á efri hjörina. Settu
lokið yfir skrúfugötin (B) í efri hlið hægra
megin á heimilistækinu þar sem
ÍSLENSKA 29