EasyManua.ls Logo

Electrolux LTB1AE28W0 - Notkun

Electrolux LTB1AE28W0
40 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
skrúfgötin eru.
A B
Settu upp búnaðinn í hurðinni.
Bíddu í að lágmarki 4 klukkustundir áður en
heimilistækið er tengt við rafmagn.
4. NOTKUN
4.1 Stjórnborð
3sec
468 2
°C
1 2
3
1 2
3
1. Vísir fyrir hitastig
2. Super Freeze vísir
3. Stjórnhnappur
4.2 Kveikja
Stingið klónni í samband við
rafmangsinnstungu á vegg.
4.3 Slökkt
Til að slökkva á heimilistækinu skaltu taka
innstunguna úr sambandi frá rafmagni.
4.4 Hitastilling
Til að stilla hitastigið skaltu ýta ítrekað á
stjórnhnappinn þangað til þú nærð ætluðu
hitastigi.
Ráðlögð hitastilling er:
+4°C fyrir kælinn.
Hitasviðið getur verið breytilegt á bilinu 2°C til
8°C fyrir kælinn.
Veldu stillinguna með það í huga að hitastigið
inni í heimilistækinu fer eftir:
stofuhita,
hversu oft hurðin er opnuð,
magni af mat sem geymt er,
staðsetningu heimilistækis.
Hitastigsvísar sýna hitastigið sem búið var að
stilla.
Hitastillingin næst innan sólarhrings.
Hann helst eftir að rafmagn slær út.
4.5 Super Freeze aðgerð
Super Freeze aðgerðin forfrystir og hraðfrystir
í röð í frystihólfinu. Þessi aðgerð hraðar
frystingu ferskra matvæla og ver um leið
30 ÍSLENSKA

Related product manuals