EasyManua.ls Logo

Emmaljunga ALU S - Page 120

Emmaljunga ALU S
158 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
239ALU S V1.1238
ALU S V1.1
SE
EN
BG
CZ
DE
DK
EE
ES
FI
FR
GR
HR
HU
IS
IT
LT
LV
NL
NO
PL
RO
SVK
ML
PT
RS
RU
SL
TR
eða brotni.
Haldið fjarri eldi.
Lesið leiðbeiningarnar.
Ef grindin er notuð með vagnstykki:
VIÐVÖRUN
Alls ekki má nota vöruna á standi.
Þessi vara hentar aðeins fyrir börn sem geta ekki sest
upp án aðstoðar.
Notið aðeins á traustum, sléttum og þurrum eti.
Ekki leyfa öðrum börnum að leika sér án eftirlits
nálægt vagnstykkinu.
Notið ekki ef einhver hluti vagnstykkisins er brotinn,
rinn eða vantar.
Aðeins skal nota varahluti frá framleiðanda eða varah-
luti sem framleiðandi viðurkennir.
Notandi skal vera meðvitaður um hættu af völdum
opins elds eða annars sem gefur frá sér mikinn hita,
svo sem rafmagnshitara eða gaseldstæða, nálægt
vagnstykkinu.
Athuga skal reglulega hvort merki eru um skemmdir
og slit á handföngum og botni vagnstykkisins.
Leggja skal bakið alveg niður áður en haldið er á
vagnstykkinu eða því er lyft upp.
Þegar vagnstykkið er notað skal gæta þess að höfuð
barnsins sé aldrei lægra en líkami þess.
Ekki má bæta annarri dýnu ofan á dýnuna sem fylgir.
Ganga skal úr skugga um að stillanlega handfangið sé
í burðarstöðu áður en haldið er á vagnstykkinu
Viðvörun samkvæmt EN 1466:2014
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR UM SAMHÆFI
Ef bera þarf kennsl á vöruna er límmiði á grindinni/ker-
rustykkinu/vagnstykkinu sem sýnir gerðarheitið og raðnú-
merið.
GRIND
Passar fyrir: Ergo-kerrustykki
3.0
, Flat-kerrustykki
3.0
, Vagnstykki
3.0
,
NXT-millistykki fyrir bílstól, systkinapall, hliðar tösku. Þessi vara hen-
tar eingöngu til að aka með eitt (1) barn sem vegur að hámarki 22
kg eða er allt að 4 ára gamalt, hvort sem kemur fyrr. Notið barna-
MIKILVÆGAR ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Þessi vara samræmist stöðlunum EN 1888-1:2018,
EN1888-2:2018 og EN 1466:2014.
Sala og markaðssetning á vörunni utan aðildarríkja ESB
og EFTA er óheimil. Vinsamlegast farið á www.emma-
ljunga.com til að sækja nýjustu útgáfu þessa leiðarvísis
áður en varan er notuð.
MIKILVÆGT, LESIÐ LEIÐBEININGARNAR OG GEY-
MIÐ FYRIR SÍÐARI NOTKUN. Það getur stefnt öryggi
barns þíns í hættu ef þessum leiðbeiningum er ekki
fylgt. LESIST ÁVALLT MEÐ SAMSVARANDI LEIÐAR-
VÍSI (fyrir grind, vagnstykki, kerrustykki, fylgihluti)
VIÐVÖRUN
Skiljið aldrei börn eftir án eftirlits
Gætið þess að læsingar séu lokaðar áður en notkun
hefst
Til að fyrirbyggja slys er mikilvægt að börn séu ekki
nálægt þegar varan er tekin niður eða sett saman
Leyð barninu ekki að leika sér að vörunni
Notið beisli um leið og barnið getur setið án stuð-
nings
Sætið hær ekki börnum yngri en 6 mánaða
Notið ávallt öryggisbeisli barnabílstóls
Gangið úr skugga um að læsingar vagns, kerru eða
barnabílstóls séu lokaðar áður en notkun vörunnar
hefstÞessi vara hentar ekki til notkunar við iðkun hlau-
pa og á skautum
Viðvörun samkvæmt EN1888-2:2018
VIÐVÖRUN
Þú berð ábyrgð á öryggi barnsins.
Börn eiga alltaf að vera í beisli í vagninum og aldrei
skal skilja þau eftir án eftirlits.
Barnið á að vera í öruggri fjarlægð frá hreyfanlegum
hlutum þegar stillingum er breytt.
Notandinn þarf að sinna viðhaldi vörunnar reglulega.
Ef of miklu er hlaðið á vöruna, hún er ekki brotin rétt
saman eða notaðir eru fylgihlutir sem framleiðandi
viðurkennir ekki getur það leitt til þess að barnið/
börnin verði fyrir meiðslum og/eða að varan skemmist

Table of Contents

Related product manuals