EasyManua.ls Logo

FSP Technology HYDRO G - Page 29

Default Icon
30 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Uppsetningarupplýsingar
1
Vörn
2
Úrræðaleit
3
Spennugjafi
+3.3 V
+5 V
+12 V
4.3 V
6.5 V
15.5 V
Spenna þegar vörn fer í gang
íslenska
RECYCLING
A. Vörn gegn yfirspennu
В. Vörn gegn yfirstraumi
Tölvan er búin vörn gegn yfirstraumi í úttaki. Vera má að það slökkni á aflgjafa í slíkum
tilfellum og að nauðsynlegt sé að setja hann í gang aftur.
C. Vörn gegn skammhlaupi
Skammhlaup í úttaki er hleðsla sem nemur minna en 0,1 ohm. Ef skammhlaup kemur upp í +3,3V, +5V
eða +12V(-12V) úttaki mun slökkna á aflgjafa og hann læsast án þess að aflgjafinn skemmist.
Aflgjafi ætti að virka á eðlilegan hátt eftir að skammhlaupið hefur verið lagfært og búið er að slökkva á
aflrofanum í a.m.k. 3 sekúndur.
Ef aflgjafaeiningin virkar ekki á eðlilegan hátt skal athuga eftirfarandi atriði:
Er AC-inntakið tengt á réttan hátt og kveikt á því?
Athugið hvort tengi úttaksins séu rétt tengd við alla íhluti.
Aftengið aflsnúruna frá einingunni til að endurræsa aflgjafaeininguna.
Ef aflúttakið virkar ekki á réttan hátt þrátt fyrir þetta skal hafa samband við
söluaðila til að framkvæma viðgerð eða skipta tölvunni út.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu FSP: http://www.FSPLifeStyle.com/
Takið tölvuna úr sambandi.
Fjarlægið hulstrið/hlífina af tölvunni.
Aftengið öll afltengi frá gamla aflgjafanum.
Fjarlægið skrúfurnar fjórar úr afturhlið kassans sem halda gamla aflgjafanum föstum.
Fjarlægið gamla aflgjafann úr samstæðunni.
Festið nýja FSP aflgjafann í kassann með skrúfunum sem fylgja með.
Setjið öll afltengi FSP aflgjafans aftur í samband við íhluti tölvunnar.
Tengin passa aðeins á einn veg og ef ekki er hægt að stinga þeim í skal ekki reyna að þvinga þeim í heldur
snúa þeim og reyna þannig.
Tryggið að allar skrúfur séu vel festar í kassanum þar sem lausar skrúfur gætu hugsanlega valdið
skammhlaupi í móðurborðinu.
Setjið hulstrið/hlífina aftur á tölvuna.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.

Related product manuals