Uppsetningarupplýsingar
Vörn
2
Úrræðaleit
Spennugjafi
+3.3 V
+5 V
+12 V
4.3 V
6.5 V
15.5 V
Spenna þegar vörn fer í gang
íslenska
RECYCLING
A. Vörn gegn yfirspennu
В. Vörn gegn yfirstraumi
Tölvan er búin vörn gegn yfirstraumi í úttaki. Vera má að það slökkni á aflgjafa í slíkum
tilfellum og að nauðsynlegt sé að setja hann í gang aftur.
C. Vörn gegn skammhlaupi
Skammhlaup í úttaki er hleðsla sem nemur minna en 0,1 ohm. Ef skammhlaup kemur upp í +3,3V, +5V
eða +12V(-12V) úttaki mun slökkna á aflgjafa og hann læsast án þess að aflgjafinn skemmist.
Aflgjafi ætti að virka á eðlilegan hátt eftir að skammhlaupið hefur verið lagfært og búið er að slökkva á
aflrofanum í a.m.k. 3 sekúndur.
Ef aflgjafaeiningin virkar ekki á eðlilegan hátt skal athuga eftirfarandi atriði:
Er AC-inntakið tengt á réttan hátt og kveikt á því?
Athugið hvort tengi úttaksins séu rétt tengd við alla íhluti.
Aftengið aflsnúruna frá einingunni til að endurræsa aflgjafaeininguna.
Ef aflúttakið virkar ekki á réttan hátt þrátt fyrir þetta skal hafa samband við
söluaðila til að framkvæma viðgerð eða skipta tölvunni út.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu FSP: http://www.FSPLifeStyle.com/
Takið tölvuna úr sambandi.
Fjarlægið hulstrið/hlífina af tölvunni.
Aftengið öll afltengi frá gamla aflgjafanum.
Fjarlægið skrúfurnar fjórar úr afturhlið kassans sem halda gamla aflgjafanum föstum.
Fjarlægið gamla aflgjafann úr samstæðunni.
Festið nýja FSP aflgjafann í kassann með skrúfunum sem fylgja með.
Setjið öll afltengi FSP aflgjafans aftur í samband við íhluti tölvunnar.
Tengin passa aðeins á einn veg og ef ekki er hægt að stinga þeim í skal ekki reyna að þvinga þeim í heldur
snúa þeim og reyna þannig.
Tryggið að allar skrúfur séu vel festar í kassanum þar sem lausar skrúfur gætu hugsanlega valdið
skammhlaupi í móðurborðinu.
Setjið hulstrið/hlífina aftur á tölvuna.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.