EasyManua.ls Logo

IKEA 20463650 - Íslenska

IKEA 20463650
152 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
29
Íslenska
1. Hlutar
1. Neðra handfang
2. Efra handfang
3. Hnappur til að opna lok
4. Öryggisventill
5. Lok
6. Þéttihringur
7. Öryggisop
8. Þrýstingsmælir
9. Handfang á hlið
10. Pottur
11. Pinni
2.MIKILVÆGÖRYGGISATRIÐI–lestufyrirnotkun
Lestu allar leiðbeiningarnar.
Börn ættu ekki að vera nærri hraðsuðupottinum á
meðan hann er í notkun.
Ekki setja hraðsuðupottinn inn í heitan ofn.
Farðu með gát ef færa þarf hraðsuðupottinn til á
meðan í honum er þrýstingur. Ekki snerta heita eti.
Notaðu handföng og hnúða. Notaðu pottaleppa ef
þörf krefur.
Ekki nota hraðsuðupottinn í öðrum en tilætluðum
tilgangi.
Þrýstingurinn í hraðsuðupottinum eldar matvælin.
Brunasár geta hlotist af rangri notkun á pottinum.
Gættu þess að hraðsuðupottinum sé rétt lokað áður
en hann er settur á hita. Sjá „Notkunarleiðbeiningar“.
Þegar venjulegum hita er náð skaltu lækka hitann, svo
allur vökvi, sem myndar gufuna, gu ekki upp.
Opnaðu pottinn aldrei með ai. Opnaðu hann ekki fyrr
en öruggt er að þrýstingurinn í pottinum sé fallinn. Sjá
„Notkunarleiðbeiningar“.
Notaðu hraðsuðupottinn aldrei án þess að bæta í hann
vatni því það skemmir hann.
Fylltu hraðsuðupottinn ekki meira en sem nemur 2/3
af pottinum (sjá „MAX“ á innanverðum pottinum).
Þegar elduð eru matvæli sem þenjast út við eldun,
eins og hrísgrjón eða ýmsar baunategundir, ætti
aldrei að fylla pottinn meira en upp að „½“ merkinu á
innanverðum pottinum (sjá „½“ á innanverðum potti).
Ef potturinn er yrfylltur getur hann stíast og valdið
of miklum þrýstingi. Sjá „Notkunarleiðbeiningar“.
Notið viðeigandi hitagjafa, í samræmi við
notkunarleiðbeiningar.
Eftir eldun á kjöti með skinni (t.d. nautatungu), sem
getur bólgnað út við þrýstinginn, má ekki stinga á
skinnið á meðan það er enn bólgið; heitt vatn getur
sprautast út og valdið bruna.
Þegar elduð eru deigkennd matvæli þarf að hrista
pottinn varlega til áður en hann er opnaður til að
koma í veg fyrir að matvælin spýtist út.
Hafðu í huga að ýmsar matartegundir, eins og
eplamauk, týtuber, perlubygg, hafrar og aðrar
korntegundir, gular baunir, núðlur, makkarónur,
rabarbari eða spaghettí geta freytt eða frussast og
stíað þrýstibúnaðinn (gufuopið). Svona mat á ekki að
elda í hraðsuðupotti.
Fyrir hverja notkun þarf að ganga úr skugga
um að ventlarnir séu ekki stíaðir. Sjá
„Notkunarleiðbeiningar“.
Notaðu aldrei hraðsuðupottinn með þrýstingi til að
steikja/djúpsteikja matvæli.
Aldrei má eiga við öryggiskerð umfram þær aðgerðir
sem taldar eru upp í notkunarleiðbeiningunum.
Notaðu aðeins viðeigandi varahluti frá framleiðanda.
Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú komið í
IKEA verslunina eða haft samband við þjónustuver í
síma 5202500.
GEYMDU LEIÐBEININGARNAR.
3. Tæknilegar upplýsingar
Vinnuþrýstingur: 0,6 bör (stilling 1) og 1,0 bar (stilling
2).
Hæsti leylegi þrýstingur: 300 kPa.
Nýtilegt rúmtak: 6 lítrar.
Leysha: IKEA of Sweden, Tulpanvägen 8, SE-343 81
ÄLMHULT, Sweden.
Tegund: 20463650, 80463652, 00463651
Hraðsuðupotturinn er CE merktur samkvæmt
Tilskipun um þrýstingsbúnað (2014/68/EC).
Hraðsuðupotturinn er GS vottaður.
4.Öryggisupplýsingar
Í loki hraðsuðupottsins er þrýstingsmælir sem
heldur hælegum og stöðugum þrýstingi.
Mismunandi öryggisker tryggja að
hraðsuðupotturinn þinn virki á öruggan hátt,
jafnvel þótt tæknin bili. Þrýstingsmælirinn (8)
tryggir að þrýstingurinn haldist stöðugur inni í
pottinum. Það er mögulegt að einhver gufa stígi
úr pottinum við notkun. Öryggisventillinn (4) léttir
á ofþrýstingi ef þrýstingsmælirinn bilar. Ef bæði
þrýstingsmælirinn (8) og öryggisventillinn (4) bila,
kemst gufan einnig út um öryggisopið (7). Aðeins
er hægt að opna lokið með því að ýta hnappinum
(3) niður þegar þrýstingur hefur minnkað og rauði
öryggisventilinn (4) fellur niður.
Almennaröryggisupplýsingar
Gættu að athuga fyrir hverja notkun að
þrýstingsmælirinn (8) og öryggisventillinn (4) séu ekki
fastir eða stíaðir (sjá „notkunarleiðbeiningar“).
Gættu að hraðsuðupotturinn sé alltaf rétt
lokaður áður en hann er settur á helluna (sjá
„notkunarleiðbeiningar“).
Þrýstimælinn (8) má aldrei hylja.
Gættu að þrýstimælirinn (8) snúi alltaf frá þér þegar
potturinn er í notkun og að það snúi ekki að stöðum
þar sem er umgangur. Ef upp kemur vandamál getur
mikið af heitri gufu komið út um opið.
Ef gufu leggur út um öryggisventilinn (4) eða
öryggisopið (7), þarf að slökkva á hellunni tafarlaust
þar sem þrýstingurinn í pottinum er orðinn of mikill.
Haltu notkun ekki áfram fyrr en búið er að nna orsök
vandans (sjá „vandinn leystur“).
Til að forðast skemmdir á hraðsuðupottinum þarf að
tryggja að í honum sé alltaf a.m.k. 0,25 l af vökva til að
næg gufa myndist og til að potturinn ofhitni ekki og
það þurrsjóði í honum.

Related product manuals