Fyrir notkun
Þvoið, skolið og þurrkið kaf/te vélina varlega
fyrir fyrstu notkun
Svona notar þú kaf-/tekönnuna
1 Haldið þéttingsfast um kafkönnuna og
dragið sigtið (a) beint upp úr könnunni (b).
Betra er að hita könnuna aðeins fyrst með
því að skola hana upp úr heitu vatni.
2 Setjið te eða grófmalað kaf í könnuna.
Magn eftir smekk. Tillaga: Gerið ráð fyrir
einni teskeið af te eða kaf í hvern dl af
vatni (eða 1 matskeið í hvern bolla af vatni).
3 Fyllið með heitu vatni. Skiljið alltaf eftir
að mi9nnsta kosti 5 cm bil upp að brún
könnunnar. Sjá mynd 1.
4 Hrærið.
5 Setjið lokið á þannig að sigtið leggist ofan
á vatnsborðið. Ekki ýta sigtinu niður! Sjá
mynd 2.
6 Leyð kafnu að liggja í um það bil 4
mínútur.
7 Haldið þétt í könnuna og gætið þess að
stúturinn snúi frá ykkur. Þrýstið sigtinu
hægt og varlega niður í könnuna. Ef sigtið
stíast eða ef ertt reynist að ýta sigtinu
niður: Takið sigtið úr könnunni, hrærið í
blöndunni og þrýstið sigtinu aftur varlega
niður.
8 Snúið lokinu til að opna stútinn og hellið
svo kafnu/teinu í bolla og berið fram. Sjá
mynd 3.
Þrif
Kannan þolir þvott í uppþvottavél.
Mikilvægt!
Setjið kaf-/tekönnuna ekki beint á hitagjafa.
ÍSLENSKA 9