EasyManua.ls Logo

IKEA ANTILOP - Íslenska

IKEA ANTILOP
60 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
MIKILVÆGT
- GEYMIÐ -
LESIÐ VAND-
LEGA
Fylgið samsetningarleiðbeiningum vandlega.
Geymið leiðbeiningarnar.
VARÚÐ
Skiljið barnið ekki eftir í stólnum án ef-
tirlits.
Gætið þess að örygggisbeltið sé rétt stillt
og passi vel.
Lyftið stólnum ekki með því að halda í
bakkann.
Notið stólinn ekki nema allir hlutar hans
séu rétt festir og stilltir samkvæmt sam-
setningarleiðbeiningum.
Verið meðvituð um hættuna sem fylgir
opnum eldi eða miklum hita eins og
gasloga, rafmagnsloga o.s.frv. í nágrenni
stólsins.
14ÍSLENSKA

Other manuals for IKEA ANTILOP

Related product manuals