15
─ Ekki nota öskuna undir
gosdrykki. Þrýstingurinn getur
magnast og lokið sprungið
með miklu ai. Það sama
getur gerst ef sykraðir drykkir
í öskunni hitna mikið, þar
sem þeir gerjast við hitann.
─ Ekki nota brúsann undir
barnamat eða drykki úr heitri
mjólk. Bakteríur myndast
hratt í hitanum og gerjun
hefst. Ef barnamatur er settur
í brúsann, geymdu hann þar
aðeins í stutta stund og þrífðu
öskuna vandlega á eftir.
─ Uppfyllir kröfur Evrópustaðla
varðandi vörur sem halda hita
á drykkjum.