EasyManua.ls Logo

IKEA EKBACKEN - Page 15

IKEA EKBACKEN
76 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
15
Umhirða og þrif
• Notaðu venjulegan uppþvottalögur, sápu
eða vatn við dagleg þrif. Aldrei nota kemísk
efni til að þrífa borðplötuna.
• Ekki nota hrjúfar vörur eða vörur sem
innihalda ammoníak eða bleikiefni. Þerraðu
með þurrum, hreinum klút.
•Borðplatan þolir est kemísk efni sem
ætluð eru heimilum, þar á meðal spritt.
• Ekki setja heita potta eða pönnur beint á
borðplötuna. Notaðu ávallt pottastand til að
vernda yrborð borðplötunnar.
• Aldrei skera með hníf beint á borðplötunni,
notaðu alltaf skurðarbretti.
• Varastu að draga hluti með hvössum
brúnum eftir borðplötunni, það getur rispað
hana.
• Ekki setja brauðrist, kafvél, hraðsuðuketil
eða önnur raftæki sem gefa frá sér hita beint
ofan á samskeytin milli tveggja borðplatna,
því hitinn getur skemmt samskeytin.
• Gættu þess að nota aldrei stálull, grófan
svamp, súr efni eða samsvarandi vörur því
það getur rispað borðplötuna.

Related product manuals