15
Umhirða og þrif
• Notaðu venjulegan uppþvottalögur, sápu
eða vatn við dagleg þrif. Aldrei nota kemísk
efni til að þrífa borðplötuna.
• Ekki nota hrjúfar vörur eða vörur sem
innihalda ammoníak eða bleikiefni. Þerraðu
með þurrum, hreinum klút.
•Borðplatan þolir est kemísk efni sem
ætluð eru heimilum, þar á meðal spritt.
• Ekki setja heita potta eða pönnur beint á
borðplötuna. Notaðu ávallt pottastand til að
vernda yrborð borðplötunnar.
• Aldrei skera með hníf beint á borðplötunni,
notaðu alltaf skurðarbretti.
• Varastu að draga hluti með hvössum
brúnum eftir borðplötunni, það getur rispað
hana.
• Ekki setja brauðrist, kafvél, hraðsuðuketil
eða önnur raftæki sem gefa frá sér hita beint
ofan á samskeytin milli tveggja borðplatna,
því hitinn getur skemmt samskeytin.
• Gættu þess að nota aldrei stálull, grófan
svamp, súr efni eða samsvarandi vörur því
það getur rispað borðplötuna.