EasyManua.ls Logo

IKEA EKBACKEN - Íslenska

IKEA EKBACKEN
76 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
14
Borðplatan er gerð úr plasthúðaðri
spónaplötu. Plasthúðun er gerð með því að
pressa plastbindiefni og pappa saman. Við
hitapressun harðnar yrborðið og þegar
það kólnar verður útkoman varanleg og
endingargóð plastþynna.
Plasthúðun er notuð á yrborð sem
þurfa að þola mikla daglega notkun til
lengri tíma. Ekki er mælt með að breyta
borðplötunni. Fyrir utan við uppsetningu
þegar nauðsynlegt er að saga hana og setja
kantlista á sárið.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyrir uppsetningu
• Áður en borðplatan er sett upp ætti að
geyma hana við stofuhita innandyra og við
eðlilegt rakastig. Ekki geyma borðplötuna
upp við heitan ofn eða á köldu gól.
• Stilltu borðplötunni upp á enda lengri
hliðarinnar á meðan þú geymir hana.
• Ekki fjarlægja plastumbúðirnar fyrr en þú
setur borðplötuna upp.
• Þörf er á stoðfótum þegar borðplatan
stendur 25 cm eða meira út fyrir skápana.
Fjarlægðin á milli stoðfótanna ætti ekki að
vera meiri en 80 cm.
• Það þarf að setja FIXA gufuvörn undir
borðplötu sem er fyrir ofan uppþvottavél,
þvottavél eða ofn til að vernda plötuna.
• Hentar ekki í herbergjum þar sem er
bleyta.
• Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
ÍSLENSKA

Related product manuals