LESIÐ UPPLÝS-
INGARNAR
VANDLEGA OG
GEYMIÐTILAÐ
SKOÐA SÍÐAR!
Þessar gólfísar eru formeðhöndlaðar með
vatnsleysanlegu lakki til að þola notkun
utandyra og til að lengja tímann á milli
þess sem borið er á þær. Gólð helst í góðu
ástandi með því einfaldlega að bera á það.
Hversu mikið og oft er borið á gólð fer eftir
staðsetningu, notkun og hversu berskjaldað
efnið er gagnvart sólarljósi og rigningu.
Þrif:
Þríð með mildri sápulausn. Þurrkið með
hreinum og þurrum klút.
ATHUGIÐ! Notið aldrei háþrýstibúnað til að
þrífa gólð þar sem hann getur skemmt
yrborðið.
Viðhald:
Reynið að halda gólnu hreinu og þurru.
Fylgist með litabreytingum, litlum sprungum
og uppþornuðu yrborði. Þetta eru merki um
að bera þur aftur á gólð.
ÍSLENSKA 14